Gestur - 15.12.1938, Blaðsíða 3

Gestur - 15.12.1938, Blaðsíða 3
GESTUR 9 i.'iINWING LÁTIÍ'NA FÉLAGA I. A 1 b e r t Hallgrímsson. Lát br. Alberts Hallgrímssonar kon flestu.n félögurn hans mjög á óvrnt, enda bar þa5 fljótiega a5. Me5 br. Albert féll i valinn, einn af þeim félogun i st. "Freyja", sem sjaidnast vantaSi á fundi hennar. Hann var áhugasanur i starfi si.nu fyrir þa5 málefni, sem hann helgaói a^allega starfskroftum sínura, en þa5 var bindindisraáliS. Þvi var5 þa5, a5 hann setti sinn svip á fundi stúku sinnar, þótt fremur vrari hljótt um hann og litiÖ Lrari á honura yfir- leitt. Kann vann starf sitt i kyrþey. Um hann stóc' alldrei neinn styrr, en pó er skarS fyrir skyldi rae5 fráfalli hans. Br. Altert var maSur stiltur og Ijúfur i lund. broshýr og skemmtinn i hópi félaga sinna. Enda stó5 hann oft fyrir gíeÓskap innan stúkunnar og var þá hrókur alls fagnaÓar. i 'e5 starfsgle5i sinni og praut- seyju, ávartn hann sér traust me5al félaga sinna o; var honura oft falin ábyrgSarmikil verkefni fyrir stúkuna, t.d. sem fulltrúi hennar á hærri stig um. peír félagar br. Alb.erts, sem storfuSu me5 honum, raunu minnast hans rae5 djúnu þa.kklæti fyrir pa5 starf, sera hann vann, - hinni göfugu hugsjón til framg.angs . "inning hans, er minging ura glaölegan mann og góSan dreng, sem vann af áhuga og ósérhlifni til hinst u stundar. II. Jón Vilhjálmsson. Seinni hluta suraars, var ég a5 heiman um nokkurn tíma. L.e5 því fyrsta, sera mér barst til eyrna, er ég kom aftur heim, - var lát br. Jóns G E 3 T U R gefiS út af Málfundafélagi st. "Freyju" nr. 218. Ver5” 25 aurar eint. Bla5nefnd• SigurSur ólafsson, Anna i .agnúsdóttir, Rósa Bjarnadóttir, Arni Guömundsson og Karl GuSmundsson. VilhjáLrassonar. Dau5astri5 hans haf5i sta5i5 skamma stund. Harma- fregn þessi kom mér mjög á óvant; þvi þa5 var tiltolulega stutt siðan ég haf5i sé5 br. Jón Vilhjálmsson. og þá , eins og hann átti vanda tíl, - glaSlegan. Vi5 ur5um a5eins stuttan spöl samfer5a af lif-slei5inni og kynnt- urast þvi litiS, - en me6 framkomu sinni og pý5u vióraóti var6 hann fél- ögum sínura hugþekkur og var þeira pvi öllu.ra hlýtt til hans . pegar ég nú hugsa um Jón heit- inn, þá hann er horfinn úr heirni þessum, birtast raér i hugarheimuira myndir af honum eins og hann kom mér fyrir sjónir i lifenda lifi. Hvar sem hann fór, fylgai honum mild ur blær glaSlyndis og prúómennsku. Ljómi góSrar viSkynningar, mun varSveita minningu hans í hugura þeirra, sem áttu þvi láni a5 fagna a5 verða honum samferÖa einhvern spöl af lifsleiSinni. í október 1938 GuSjón Kalldórsson. Fri5ur hjartans er mannsins Paradis. Platon. GjöriS í öllu þa5 bestal Charles Dickens. ÞaS er púsund sinnum léttara ao gjöra gott, en gjöra rétt. Franskur málsháttur.

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.