Gestur - 15.12.1938, Blaðsíða 1

Gestur - 15.12.1938, Blaðsíða 1
GEFIÐ ÚT AF MLFUHDAFÉLAGI STÚKUMIAR "F R E Y J U" NR. 218 l.tbl. Reykjavík, í Desember 1938 l.árg. ÍVARP. Þetta blaS, sem nú hefur göngu sína, hefir ITálfunöafélag stúkunnar •'Freyju" ákve5i5 aö gefa út einu sinn i 1 mánuði, til styrktar starfsemi sinni. Þ»ví er fyrst og fremst ætlaÖ aö flytja ýmsar greinar um bindindis- mál, félögum stúkunnar til græÖslu og uppörfunar 1 starfinu fyrir hugsjónum Reglunnar, - einnig mun veröa birt í hví hitt og annaÖ til skemmtunar, eft ir því sem best verÖur viö komiÖ. Yfirleitt mun verÖa reynt aÖ gjöra blaöiö þannig úr garöi, aö hver og einn stúkufélagi megi vel viö una og þar meÖ verÖi þaö stúkunni til gagns og sóma. MálfundafélagiÖ væntir þess, aÖ blaöi^þessu verÖi veltekiÖ af félög- unum í heild, svo því veröi kleyft aö halda útgáfu þess áfram. ÞaÖ er enginn vafi á því, aÖ meö þessu, er hafiö mjög þýÖingarmikiÖ starf í þágu stúkunnar "Freyju", sem getur haft glæsileg áhrif á félagslífiÖ 1 heild og þá er vel fariö. Fari svo, sem vænta má, aö meÖ þessu litla blaöi berist nýr straum- ur áhuga og kraftmikils starfs inn í stúkuna, henni til heilla^og hags, - þá er takmarki blaösins náö. Blaönefndin. ’Fundir Mélfundafélagsins eru á Miðvikudögun kl. 8 1/2 e. h.- á Spítalastíg 3. BURT MEÐ ÁFENGIÐ ÖR LANDINU ' Öllum hugsandi mönnum og þá sér'staklega öllum Góötemplurum, er þaö mikiÖ umhugsunarefni - allt þaö böl, sem leiöir af ofnautn áfengra drykkja, og hvernig megi draga úr þeim og helst aö útrýma þr .n meÖ öllu. Um þaÖ hefir margt veriö rit- aö og rætt, og ýmislegt gert til aö vinna bug á þessu, en seint viröist ganga róöurinn. Þaö er viÖ ramman reip aö draga, því víÖa lítur út fyrir aö Bakkus sitji í hásæti og dýrkaÖur bæÖi af ungum og gömlum, konum jafnt sem körlum. Meöan áfengiö flóir yfir land- iÖ eins og þaö sé ómissandi og sjálf sagt fyrir þjóöina, er ekki gott aö segja hvar mest er drukkiÖ, en senni lega er þaÖ hér 1 Reykjavík eö til- tölu eftir fólksfjölda. Til þess eru líka nokkrar ástæöur, hér er mjög hægt um vik aÖ ná 1 áfengi, þar sem vínverslunin er oþin alla daga og leynisalar á hverju götuhorni, aÖ maöur ekki tali um stærsta og fullkomnasta hótei landsins, sem selur áfengi svo a'ó segja nótt og dag. ÁstandiÖ ei líka eftir^þessu. Hér er varla hægt aÖ koma út á götu án þess aö veröa ekki var viÖ drukkinn mann, jafnvel á hvaöa tíma sólarhrings sem er, og á mörgam almennum samkomum, sem Góö- templarar standa ekki aö, er varla vært fyrir ódrukkiö fólk, og stór slys eru þar ekki ótíö.

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.