Sókn - 19.04.1934, Blaðsíða 3
V
leya nauðsynlegt bæði vegna
ólöglega afengisins og eins al-
menns öryggis í umferðinni,
skal ég geta þess, að s. 1. sunnu-
dag var ég að skoða nokkra
bila.atbuga ökuskírteini, hemlu-
útbúnað bílanna o. fl. Af 80
bilum, sem skoðaðir voru, varð
að vísa 61 heim aftur. Af sér-
stökum orsökum var leitað að
áfengi í tveim bílum og fannst
heimabruggað áfengi i öðrum,
sem kom austan af Stokkseyri.
— Þetta eina dæmi sýnir á-
þreifanlega, hvað þörfin krefur
í þessum efnum.
Ástandið í Rangárvallasýslu.
Er yðar kunnugt um hvern-
ig ástandið er í Rangárvalla-
sýslu og Skaftafellssýslum ?
»Eitthvað mun vera um
bruggstaði í Vestur-Skaftafells-
sýslu. Að minnsta kosti var
kvartað, og það ekki svo lítið,
um drykkjuskap við Markar-
fljótsbrúna í fyrra, á meðan
verið var að byggja hana, og
var kennt um heimabruggi, sem
þangað væri flutt úr Vestur-
Skaftafellssýslú. en þó einkurn
úr Rangárvallasýslu. — í Rang-
árvallasýslu er óhætt að segja
að ástandið sé mjög slæmt og
margir hrepparalgerlega í hönd-
um bruggaranna. Enda er þar
ekkert gert til þess að afstýra
þvi. Bruggið þrifst þar svo að
segja undir handarjaðri sýslu-
mannsins, og þó einhver brugg-
ari sé tekinn, þá er eins og
ekkert verði úr neinu — þann-
ig var tekinn maður þar í
haust, en hvort það mál hefir
fengið afgreiðslu, og þá hverja,
er ókunnugt. Eins og nú stend-
ur þar i sýslunni, þýðir líka
mjög lítið fyrir löggæzlumann
að fara þangað, sökum þess
að sýslumaður virðist helzt
SÓKN
ekkert vilja gera — né láta
gera — til þess að eyða því
ástandi, sem þar er í þessu efni.
Hvernig er það annarsstaðar
á landinu ?
Er yður kunnugt um, hvernig
tekið er á þessum málum ann-
arsstaðar í landinu?
í Borgarfirði er talið að brugg-
staðir séu þó nokkrir. 1 vetur
(um miðjan febr.) tók lögr. á
Akranesi menn i bíl, sem höfðu
áfengisflösku meðferðis, sögð-
ust þeir hafa fengið hana í
Hvítanesi. Lögreglustjóri gerði
þá húsrannsókn þar eftir um-
boði frá sýslumanni og fann
afengisflösku. Annars er sagt
likt at eftirliti þar og í Rang-
árvallasýslu. Og lögæzlumaður
hefir ekki starfað þar. Sama
mun vera að segja um Snæ-
fellsnes- og Hnappadalssýslu.
Þar vita menn lika um brugg,
t. d. á Búðum o. fl. st. í Dala-
sýslu hafa einhverjir menn
verið teknir og dæmdir, en
talinn misbrestur á, að dóm-
unum sé fullnægt.
Vesturkjálkinnhefiralltafver-
ið talinn góður í þessum mál-
um, eiginlega hefir aldrei verið
neitt verulegt um brugg þar,
nema helzt eitthvað á Patreks-
firði. Á Norðurlandi mun á-
standið vera líkt og í fyrra-
haust. Einhverjir bruggstaðir
eru til í Húnavatnssýslu —
einkum i Vestursýslunni — og
í Skagafírði nokkrir. 1 Fijótun-
um komst eins og kunnugt er
upp um bruggara um nýárs-
leytið í vetur. Talið er að brugg
hafi farið stór-minnkandi á
Akureyri og i Eyjafirði, og
stendur það vitanlega í sam-
bandi við aukna árvekni i lög-
gæzlunni þar um slóðir. Af
Austfjörðum hefir ekkert heyrst
63
um brugg nema ósannaður
orðrómur um að það eigi að
vera til á Seyðisfirði og Norð-
firði. En aftur á móti hefir
verið talsvert um smygl þar
eystra og eins norðanlands,
þar sem engin tollgæzla er.
Það sem hægt er að gera.
Hvað álítið þér nú að gera
megi, fram yfir það, sem nú
er gert, til að upprœtta leyni-
brugg og tollsvik ?
»Að skerpa eftirlitið, eink-
um með farartækjum. Það er
nauðsynlegt að skoðun fari
fram á strandferðaskipunum,
því með þeim er sent bæði á-
fengi og aðrar tollsviknar vör-
ur, t. d. frá Norðurlandi og
hingað, eða vestur á firði,
sömuleiðis er heimabruggað á-
fengi sent með strandferða-
skipunum.
Og það þarf að koma inn í
lögin ákvæði um, að löggæzlu-
menn geti framkvæmt rann-
sókn í bílum og öðrum farar-
tækjum, þegar þeim finnst á-
stæða til, án þess að fyrir liggi
dómsúrskurður fyrir hvert ein-
stakt tilfelli eins og nú er. Og
í sumum héruðum að minnsta
kosti þurfa sýslumenn og hrepp-
stjórar að láta málin meira til
sín taka og framfylgja fyrir-
mælum Iaganna til þessýtrasta«.
Horfur.
Hvernig segir yður hugur
um framlíðina, ef áfengislög-
unum verður breytt og y>sterku
drykkirnira verða fluttir inn í
landið ?
»Eitt er víst í því sambandi:
Eftirlitið verður margfalt erfið-
ara viðureignar. — Eg gæti að
vísu hugsað mér, að leyni-
bruggið hyríi, bæði við það, og
líka sökum þess, sem þegar er
i