Morgunblaðið - 17.03.2022, Page 1

Morgunblaðið - 17.03.2022, Page 1
Verkefnastjóri í áætlunargerð Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling til að sinna verkefnastjórnun á sviði áætlunargerðar. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Dagbjört Una Helgadóttir (dagbjort@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. • Þróun og vinnslu áætlana fyrir þróunar-, hönnunar- og byggingarverkefni NLSH • Fjárhags- og gagnagreiningar verkefna á vegum NLSH • Skráningu verkefna í áætlunargerðarhugbúnað • Uppbyggingu gagnagrunna • Frum- og áhættumat hönnunar- og framkvæmdaverkefna • Vinnslu verkefnaáætlana fyrir stærri framkvæmda- og umbreytingaverkefni • Stuðning við áætlanagerð annarra fagsviða NLSH • Utanumhald kostnaðarbanka Við leitum að aðila til að annast m.a.: Nýr Landspítali ohf. (NLSH) tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis Landspítala Háskólasjúkrahúss sem og uppbyggingu nýbygginga, gatnagerðar og lóðar við nýjan Landspítala við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld, Landspítalann, Framkvæmdasýsluna-Ríkiseignir, Háskóla Íslands, sjúklingasamtök, Reykjavíkurborg og Ríkiskaup. Fjöldi ráðgjafa starfar fyrir og með NLSH. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is. • Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. verk- eða tæknifræði, verkefnastjórnun, arkitektúr, hag- eða viðskiptafræði • Reynslu af áætlunargerð, tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna • Reynslu af greiningarvinnu og tölfræðilegri úrvinnslu • Þekkingu á kostnaðargreiningu og spálíkönum • Reynslu á sviði framkvæmda og/eða fasteignaþróunar • Þekkingu á opinberri stjórnsýslu og þátttöku í gæða- og verkefnastjórnun (kostur) • Góða hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til þátttöku í öflugu teymi Mikilvægt er að viðkomandi hafi: Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.