Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022 Fjölmenningarsetur auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í málefnum flóttafólks. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á fram- lengingu. Starfshlutfall er 100%. Fjölmenningarsetur starfar á grundvelli laga um málefni innflytjenda nr. 116/2012. Fjölmenningarsetur er staðsett á Ísafirði og með starfstöð í Reykjavík. Auglýst staða sérfræðings er staðsett í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð • Þátttaka í mótun og þróun reynsluverkefnisins um samræmda móttökur flóttafólks. • Veita sveitarfélögum leiðbeiningar og ráðgjöf vegna móttöku flóttafólks. • Veita faglega ráðgjöf við gerð einstaklingsbundinna áætlana. • Viðtöl, undirbúningur og fræðsla um samræmda móttöku til flóttafólks. • Þarfagreining og pörun sveitarfélaga og flóttafólks sem tekur þátt í samræmdri móttöku. • Halda utanum og að standa fyrir samráði milli þeirra aðila sem koma að móttöku flóttafólks. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Menntun á sviði félagsvísinda er mikill kostur. • Þekking á málefnum innflytjenda og flóttafólks æskileg. • Reynsla af starfi með innflytjendum og flóttafólki. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungu- málakunnátta er mikill kostur. • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum. • Metnaður, skipulagshæfni, yfirvegun og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Reynslu af teymisvinnu er skilyrði. • Reynslu og þekking úr stjórnsýslunni æskileg. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Fræðagarður hafa gert. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni, kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkenna eða kyntjáningar. Með umsókn fylgja afrit af prófskírteinum, ítarleg náms- og starfsferliskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Starfið er laust strax. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir getur gilt í sex mánuði eftir að umsóknarfresti lýkur, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2022. Nánari upplýsingar veitir Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður nichole@mcc.is - 4503091 Sérfræðingur Löggildur rafvirkjameistari og löggildur húsasmíðameistari óska eftir verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 772 1811 eða elmarornsig@gmail.com Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Leikskóli • $-(3sin5astörf ! /(i2s29/u, - Fjölbreytt tækifæri og sveigjanlegur vinnutími • 8(nnari - LeikskólinnVíðivellir • 8(nnari - LeikskólinnVesturkot • :&r2(nns/ustj9ri - Leikskólinn Arnarberg Grunnskóli • 4(i/darstj9ri á 3n5sta sti5i -Víðistaðaskóli • 4(i/darstj9ri t9,stunda,iðstöð6ar - Setbergsskóli • +s/(ns2u2(nnari - Skarðshlíðarskóli • +s/(ns2u2(nnari -Öldutúnsskóli • 8(nnari f3rir n(,(ndur,(ð !s/(ns2u s(, annað,á/ -Víðistaðaskóli • 8(nnari ! t9n,(nnt -Víðistaðaskóli • :&r2(nnari -Öldutúnsskóli • :&r2(nnari ! s&rd(i/d -Öldutúnsskóli • :29/a7 o5 fr!stunda/iði –Áslandsskóli • :29/a7 o5 fr!stunda/iði -Öldutúnsskóli • *,sj9nar2(nnari á,iðsti5i -Öldutúnsskóli • *,sj9nar2(nnari á 3n5sta sti5i -Öldutúnsskóli Málefni fatlaðs fólks • :tarfs,aður ! ath6arf f3rir f9/2,(ð 5(ðras2anir - Lækur • :tarfs,aður ! fr!stunda2/)bb f3rir fat/að f9/2 – Kletturinn • :tarfs,aður - !æ"ngarstöðin $æjarhrauni • "ros2a%já/. á h(i,i/i f3rir fat/að f9/2 - Steinahlíð +m#!er"s) o% ski'ula%ss!ið • $r2it(2t - Embætti skipulagsfulltrúa • 1u//tr)i á s2rifstofu - Embætti byggingarfulltrúa • 0arð3r2jufræðin5ur - Þjónustumiðstöð *(ölsk,l&u) o% $arnamálas!ið • Liðs,(nn ! t!,a6innu • #(rs9nu/(5ir ráð5jafar ! t!,a6innu • :tarfs,(nn ! t!,a6innu - Lækur Sumarstörf • $t6innut(n5t su,ar)rræði f3rir un5t f9/2,(ð föt/un (ða s2(rta starfs5(tu • :'(nnandi su,arstarf !b)s(tu2jarna - Öldugata • :tarfsf9/2 !áh(i,i/i f3rir fat/að f9/2 – Arnarhraun% $likaás% #rekavellir%Steinahlíð% Svöluhraun%Svöluás% $erjahlíð% !notuberg% Lundur • :tarfs,aður ! 6innu o5 6ir2ni)rræði - Geitungar • :tarfs,aður -!æ"ngarstöðin $æjarhraun% Lækur • H(i,i/i f3rir5(ðfat/aða -!ver"sgata H-R2=Q)2DRB;3RA?( I,=?O, @BL 3C?+R- R( %"*A*2 ,+R(R-,+>'-R +?3 &C,, R( ,?11R DRA3CA-? QC-=,+J-?1A* í spennandi byggingaverkefni við Eskiás í Garða- E)L 42 C- R( -)(R EPAA?1A* 6 B>%3EJ3?,@!,R 2C( ,R2+R3, <9: 8E!(*2L H-R2=Q)2DRB;3RA?( I,=?O, @BL C- C?AR1D? QC-=CB1?,?1, /A ,;- *2 ,+J-?QC-=+%=* verksins. 0 ,+R-$ ,+R(R-,+>'-R BC3,+ 2C(R3 R11R-, DRA3CA verkstýring á verkstað, samskipti við verktaka og E?-A>RN CB+?-BP3A1? /A AC-( QC-=O)+3R1RN ?11-? !++C=+?-N CB+?-3?+ 2C( %-PAA?,2O3*2 /A Q?11*,Q)(?1* 8 @C?3DL 5+R-$( C- *11?( 8 1O1* ,R2,+R-$ Q?( QC-=CB1?,M ,+>'-RN EPAA?1AR-,+>'-R /A C?AC1D*- QC-=CB1?,?1,L Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla í byggingariðnaði 7 F(1M C(R +)=1?2C11+*1 7 G'(?- ,R2,=?.+R@)$3C?=R- 7 G'( 8,3C1,=*M /AKC(R C1,=*=*11O++R 7 #32C11 /A A'( +%3Q*=*11O++R Vinsamlegast sendið inn umsókn á hjalti@eskias.is ekki seinna en mánudaginn 21. mars 2022. Staðarstjóri á byggingaverkstað eskias.is Við leiðum fólk saman hagvangur.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.