Morgunblaðið - 17.03.2022, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022
Mat á umhverfisáhrifum
Álit Skipulagsstofnunar
Hjálmholtsnáma, áframhaldandi efnistaka,
Flóahreppi
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam-
kvæmt lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og umhverfismatsskýrslu Neseyjar ehf.
er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Tilkynningar
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9-12.30, nóg pláss - Boccia kl.10. -
Ukulele kl.10. leiðbeinandi og hljóðfæri á staðnum, ókeypis - Myndlist
kl.13. með leiðbeinanda - Söngfuglarnir syngja á Hrafnistu í Hafnar-
firði kl. 13.45 - Kaffi kl.14.30-15.20 - Nánari upplýsingar í síma 411-
2702 - Allir velkomnir
Árskógar 4 Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með
presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17.
Söngstund kl. 14.-14.45. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Heitt á
könnunni. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411-2600.
Boðinn Fimmtudagur: Leikfimi Qi Gong kl. 10.30. Bridge og Kanasta
kl. 13. Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-15:40.
Föndurhornið kl. 9-12. Morgunleikfimi með Halldóru á RUV kl. 9.45-
10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Byrjendanámskeið á Android
spjaldtölvu kl. 13-16. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Kl. 9. Pool-hópur í Jónshúsi Kl. 9. Qi-Gong í Sjálandi Kl.
9.-12. Málun í Smiðju Kl. 10. Gönguhópur frá Jónshúsi Kl. 11. Stóla-
jóga danssal Sjálandsskóla Kl. 12.15 Leikfimi í Ásgarði Kl. 13.
Njálulestur í Jónshúsi Kl. 13. Handavinnuhorn í Jónshúsi Kl. 13.10
Boccia Ásgarði Kl. 13.-16. Málun í Smiðju
Gjábakki kl. 8.30 til 11.30 = Opin handavinnustofa og verkstæði. Kl. 9
til 10.15 = Heilsu-Qigong. Kl. 10.50 til 12.15 = Jóga. Kl. 13 til 15.30 =
Bókband. Kl. 14 til 16 = Pílukast. Kl. 16 til 18 = Vatnslitamálarar hittast.
Kl. 19 til 22 = Bridgefélag Kópavogs.
Gullsmári 13 Fimmtudagur: Opin handavinnustofa kl. 9.-16. Bridge
kl.13. allir velkomnir. Jóga kl.17:00.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi milli
9.-11. Bænastund kl 9:30. Handavinna með leiðbeinanda kl 9.-12.
Sögustund kl. 12:10 – 13.30. Bridds kl. 13– 16.
Hraunsel Fimmtudaga: Billjard: Kl. 8-16. Dansleikfimi kl. 9. Qi Gong:
Kl. 10.?Pílukast kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Jóga með
Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10:30. Jóga með Ragnheiði Ýr kl. 12:20.
Handavinna - opin vinnustofa 9-16. Félagsvist kl. 13:10. Hádegismatur
kl. 11:30 – 12:30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður
Korpúlfar Borgum Fimmtudagur: Styrktar og jafnvægisleikfimi kl.
10. Skákhópur kl. 12:30.Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13.
Bólmenntahópur Korpúlfa kl. 13. Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 14.
Leiklestur/Sigurður Skúlason kl. 14. Hádegisverður kl. 11:30-12:30.
Kaffiveitingar kl. 14:30-15:30. Gleðin býr í Borgum.
Samfélagshúsið Vitatorgi Heitt á könnunni - Bókband í smiðju kl.
9-12.30. Kvikmyndasýning í setustofu kl. 12.45-14.45. Prjónakaffið á
sínum stað kl. 13-16 og síðdegiskaffi kl.14.30-15.30. Pilates kl. 18:00-
19:00 (ath. skráning nauðsynleg). Samtíma dans kl. 19:00-20:00 (ath.
skráning nauðsynleg). Allar nánari upplýsingar í síma 411 9450. Allir
hjartanlega velkomnir til okkar :) -
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffikrókur kl. 9-11.30. Bókband
kl. 9. Jóga/leikfimi á Skólabraut kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl.
14. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Minnum á sönginn á morgun kl. 13. Kaffi-
sopi á eftir. Skráning í ferð sem farin verður þriðjudaginn 5. apríl kl.
13.30 er hafin. Hótel Holt, listaganga, kaffi og meðlæti.
Skráningarblöð á Skólabraut og Eiðismýri og í síma 8939800.
Félagsstarf eldri borgara
Raðauglýsingar
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020