Breiðholtsblaðið - 01.04.2022, Side 1

Breiðholtsblaðið - 01.04.2022, Side 1
4. tbl. 29. árg. APRÍL 2022Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu Þitt hverfi hefur hækkað einna mest síðastliðið ár. LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst Þemadagar í Hólabrekkuskóla Þemadagar voru í Hóla­ brekkuskóla dagana 22. til 25. mars þar sem yfirskriftin var Heimsálfurnar. Mikið fjör var þessa daga þar sem sköpunargleðin fékk notið sín sem aldrei fyrr. Endað var á langþráðri foreldraheimsókn í skólann sem var mjög vel sótt af foreldrum og öðrum fjölskyldumeðlimum. Nemendum var skipt upp í 24 hópa og nemendur frá fyrsta upp í tíuna bekk voru saman í hóp. Nemendur í 10. bekk voru ábyrgðarmenn og nemendur 9. bekkjar aðstoðarmenn. Á myndinni má sjá eitt að þeim verkum sem urðu til á þemadögunum en mikil fjölbreytni réð þar ríkjum. Mynd: Katrín Kristín. Öll lyf á lágmarksverði og samheitalyf líka! Erum einnig á visir.is VIÐ BREIÐHOLTIÐ VIÐ BREIÐHOLTIÐ OPNUNARTÍMAR ICELAND Í BREIÐHOLTINU: Vesturberg - Arnarbakki - Seljabraut: Virka daga 07:00-24:00 - Helgar 09:00-24:00 Hinn eini sanni Brynjuís nú kominn í Lóuhólana! ÞORLÁKUR S: 699 4675 thorlakur@fastlind.is fastlind.is | nyjaribudir.is Vertu tilbúin/n þegar draumaeignin kemur í sölu Skráðu eignina til sölu hjá mér. Ég sendi atvinnuljósmyndara að taka myndir þér að kostnaðarlausu. Ég geri allt klárt og þegar draumaeignin kemur í sölu þá setjum við þína eign í sölu og höldum opið hús áður en opna húsið í draumaeigninni er haldið. Ef þú færð ekki draumaeignina þá greiðir þú ekkert. Frítt verðmat!

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.