Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Side 1

Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Side 1
4. tbl. 24. árg. APRÍL 2021Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg FINNUR ÞÚ ? Þú gætir unnið 20.000 kr. í einum hvelli! OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI Erum einnig á visir.is Nú sækjum við og skilum bílnum Velkomin á Grandann Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík Sími 570 9090 • www.frumherji.is AFGREIÐSLUTIMI mán. - fös. kl. 8-16:30 - bls. 4 Viðtal við Sonju og Þurý rakara á Klapparstígnum Nú liggur fyrir hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur beiðni um breytingu á deiliskipulagi fyrir Geirsgötu 9, Hafnarbúðir. Óskað er eftir að fá að byggja eina „verbúð“ til viðbótar þeim sem fyrir eru. Í gildi er rammaskipulag fyrir Gömlu Höfnina þar sem gert er ráð fyrir að verbúðum verði fjölgað um eina. Skal sú nýja vera í sama formi og yfirbragði og þær sem fyrir eru. Samkvæmt tillögu ASK arkitekta er gert ráð fyrir að nýja verbúðin verði um 590 fermetrar að stærð og rúmi verslanir, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði. Nýja verbúðin er í svipuðu sniði og þær eldri, nema að nú er gert ráð fyrir kvistum á þaki til auka nýtingu efri hæðar. Starfsemi í verbúðunum hefur aukið gildi Gömlu Hafnarinnar með veitingarekstri, litlum verslunum og ýmiss konar þjónustu við borgarbúa og ferðamenn. Má ætla að nýja verbúðin með þeirri starfsemi sem þar verður, verði enn til að auka vinsældir svæðisins. Ný „verbúð“ við Hafnarbúðir Óðinsgata 1 - Reykjavík Sími: 511 6367 Sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid Netverslun: systrasamlagid.is - bls. 8-9 Hafnarbúðir - Margvísleg hlutverk Betri fjármál Bókhald | Laun | Ráðgjöf | virtus.is Hér má sjá hvernig arki tekt arn ir sjá fyr ir sér út lit húss ins, séð frá Geirs götu. Mynd/ ASK arki tekt ar. VERSLUN SÆLKERANS - Opið 1. maí kl 10.00 - 20.00 - Halló sumar

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.