Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Síða 14

Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Síða 14
14 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2021 Netverslun: systrasamlagid.is Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Íslenskan var í fyrirrúmi í sinni fjölbreyt- tustu mynd á þemadögum sem haldnir voru í Granda skóla 17. til – 19. mars og voru þeir tileinkaðir íslensku . Mismunandi verkefni voru unnin í árgöngum. Í fyrst bekk var unnið verkefni um Múmínálfama, Ofurhetjur voru til umfjöllunar í öðrum bekk. Í 3. bekk var fjallað um Lottu og heimsókn í leikskóla. Í fjórða bekk var fjallað um ljóð og í fimmtabekk var farið í 5. bekkur íslensku ratleikur. Nemendur í tónmennt héldu tónleika með íslenskum ljóðum og vísum. Nemendur skrifuðu fallegasta íslenska orðið í gluggann á glerganginum. Allir árgangar tóku þátt í maraþonlestri í steymi á skólasafni þessa daga. Íslenskan á þemadögum í Grandaskóla Þessar myndir voru teknar á þemadögum í Grandaskóla. ALHLIÐA MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR www.husavidgerdir.is/hafa-samband info@husavidgerdir.is - Sími 565-7070 Finndu okkur á Fegrun og lenging líftíma steyptra mannvirkja er okkar áhugamál. Við höfum náð góðum árangri í margs konar múr- og steypuviðgerðum, múrfiltun, steiningu og múrklæðningum. Hafðu samband Við skoðum og gerum tilboð! Túrmerik latte Systrasamlagsins, nú til heimabrúks Lífrænn túrmerik latté er einstaklega vinsæll drykkur á Boðefnabar Systrasamlagsins. Hann má nú loks fá til að gera heima. Einnig frábær til að taka með í sumarferðalagið. Túrmerik latté er þekktur sem “Gullna mjólkin” eða “Haldi Ka Doodh”. Gullna mjólkin á rætur í suðaustur Asíu þar sem túrmerikrót með öðrum lækningajurtum var blandað út í heita mjólk eða jurtamjólk. “Vitandi um alla þá mögnuðu næringu sem túrmerik hefur fram að færa hönnuðum við systur okkar eigin túrmerik-latté árið 2015. Drykk sem hefur æ síðan notað mikilla vinsælda enda bæði bragðgóður, bólgueyðandi og sérlega næringarríkur,” segja þær Guðrún og Jóhanna í Systrsamlaginu. Túrmerik-latté-inn inniheldur allt það besta sem góður gullinn latté þarf að innihalda, sem er umfram allt gnótt af frábæru lífrænt vottuðu túrmerki og öðrum lækningajurtum. Túrmerik-latté er góður drykkur síðla dags og eða kvöldin þegar nartþörfin herjar á. Eða sem kærkomin hvíld frá kaffi. Blandan er í senn lífræn og vegan og má skoða betur eða versla á www.systrasamlagid.is. Hann fæst einnig í verslun Systrasamlagsins á Óðinsgötu 1.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.