Vesturbæjarblaðið - Apr 2021, Page 15

Vesturbæjarblaðið - Apr 2021, Page 15
15VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2021 www.kr.is Ægir Jarl Jónasson leikmaður mfl.ka KR í fótbolta hefur framlengt samning sínum til tveggja ára. Ægir kom til KR frá Fjölni eftir tímabilið 2018 og hefur leiki 40 leiki í KR búningnum í deild og bikar og skorað í þeim 10 mörk. Ægir Jarl framlengir um tvö ár GETRAUNIR.IS 107 GETRAUNANÚMER KR Þór ir Guðmundur Þor ­ bjarnarson eða Tóti Túrbó eins og hann er stundum kallaður mun spila með KR í Dominos­ deildinni í körfubolta á loka­ kafla tímabilsins. Þetta kemur fram á karfan.is Þórir hefur spi lað með Nebraska Cornhuskers í fyrstu deild bandaríska háskólakörfu­ boltans undanfarin ár. Þórir er 22 ára gamall en hann var hluti af þremur Íslandsmeistaraliðum KR­inga á árunum 2015, 2016 og 2017 áður en hann fór út í skóla. Á síðasta tímabili sínu með KR þá var Þórir með 10,2 stig og 3,5 fráköst að meðaltali á 22,1 mínútu í leik. Þórir spilaði 92 leiki með Nebraska Corn huskers á síðustu fjórum árum en átti sitt besta tímabil í fyrra. Þá var hann með 8,8 stig og 4,8 fráköst í leik og hitti úr 37 prósent þriggja stiga skota sinna. Í vetur var hann með 3,9 stig og 3,1 fráköst að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skotanna og 77 prósent vítanna. Þórir er hávaxinn bakvörður og spilar á vængnum. Hann býr nú af fjögurra ára reynslu af banda­ ríska háskólaboltanum og verður góður liðstyrkur fyrir KR­liðið. Þórir með KR á lokakaflanum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson. Nýr KR búningur frumsýndur KR treyjan fyrir sumarið 2021 er komin. Hægt er að nálgast treyjuna í KR búðinni og Jóa Útherja. Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna voru fengin til að máta treyjuna og hér má sjá útkomunan. BÍLAVIÐGERÐIR GRANDA FISKISLÓÐ 83 - 101 REYKJAVÍK S: 562 5999 S: 669 5999 FALLEGIR LEGSTEINAR Verið velkomin Opið: 11-16 alla virka daga Auðbrekku 4, 200 Kópavogi, sími: 537-1029, www.bergsteinar.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.