Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2022, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2022, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.4. 2022 Kirkja þessi er í næsta fáfarinni sveit inn til landsins á Norðurlandi. Var byggð sumarið 1894 og er sakir byggingarstíls ein af þeim eftir- tektarverðri á landinu. Áttstrend hús á Íslandi eru ekki mörg, en þó þessi kirkja sem er vel viðhaldið og búin mörgum fallegum gripum. Hvar er kirkjan áttstrenda? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er áttstrenda kirkjan? Svar:ÞettaerkirkjanáAuðkúluíHúnavatnshreppiíA-Húnavatnssýslu. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.