Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2022, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.4. 2022
08.00 Litli Malabar
08.04 Danspartý með Skoppu
og Skrítlu
08.30 Gus, the Itsy Bitsy
Knight
08.40 Monsurnar
08.50 Mæja býfluga
09.05 Tappi mús
09.10 Adda klóka
09.35 Lína langsokkur
10.00 Angelo ræður
10.05 Denver síðasta
risaeðlan
10.20 It’s Pony
10.40 K3
10.55 Tröll 2: Tónleikaferðin
12.20 Rax Augnablik
12.30 Nágrannar
12.50 Nágrannar
13.10 Nágrannar
13.30 Glaumbær
14.20 Stóra sviðið
15.15 Kvöldstund með Eyþóri
Inga
16.05 Hvar er best að búa?
17.00 Augnablik í lífi –
Ragnar Axelsson
17.20 Okkar eigið Ísland
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Soggi og læknarnir
fljúgandi
19.20 Tom & Jerry
21.00 Leynilögga
22.45 The Little Things
00.50 Wonder Woman 1984
03.15 Apocalypse Now
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Himinlifandi – Eitthvað
nýtt
20.30 Styrktartónleikar í Ak-
ureyrarkirkju
22.00 Ríkur maður í Kat-
mandu
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Með kveðju frá Kanada
08.30 United Reykjavík
09.30 Tomorroẃs World
10.00 Máttarstundin
11.00 Let My People Think
11.30 Tónlist
13.00 Catch the Fire
14.00 Omega
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
18.30 Guðrún Helgadóttir
19.30 Gos
20.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Loksins heim – ísl. tal
09.30 Villti folinn – ísl. tal
10.55 Nonni norðursins – ísl.
tal
12.25 Skrímsli í París – ísl. tal
13.55 Dear Frankie
15.50 Enchanted Kingdom
ísl. tal
17.20 MakeUp
17.50 Rúrik og Jói í Malaví
18.30 Kafteinn ofurbrók:
Fyrsta stórmyndin – ísl.
tal
20.00 Brúðkaupið mitt
20.35 Laddi 75 ára
22.35 Snake Eyes: G.I. Joe
Origins
00.35 The Hunter’s Prayer
02.05 Kraftidioten
03.45 Tónlist
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar Ei-
ríkssonar guðfræðings.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Páskakantötur eftir Te-
leman og Bach.
09.00 Fréttir.
09.05 Sonur smiðsins, sonur
guðs.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Óróapúls 1922.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Anna Guðný.
14.00 Neðanjarðar.
15.00 Fjöldasamkoman á Gjögri.
15.30 Ratsjá: Nýja geimkapp-
hlaupið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Músík meistaranna.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kerfið – afnot af auð-
lind í eigu þjóðar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Píanó.
20.00 Þegar lýsti af degi.
21.05 Mín ævi hefur verið
sögulaus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Alveg viss? – Íslend-
ingar í leit að sannleik-
anum.
23.10 Frjálsar hendur.
07.15 Barnaefni
12.25 Páskaeggjahræra
Hljómskálans
13.05 Grínistinn
13.55 Vínarfílharmónían í
Sagrada Familia
15.20 Bíódagar
16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
17.35 Víti í Vestmannaeyjum –
Sagan öll
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Frímó
18.25 Menningarvikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Landinn
20.15 Hringfarinn – einn á
hjóli í Afríku
21.10 Vitjanir
22.00 Eldflaugasumar
22.55 Veislan
00.05 Unga Viktoría
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Ásgeir Páll Ásgeirsson
fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera
vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við
félag hljómplötuframleiðenda.
Ingi Torfi mark-
þjálfi og macros-
sérfræðingur ráð-
leggur Íslend-
ingum eindregið
að dreifa páska-
eggjaáti sínu á
nokkra daga.
Hann ræddi um
páskahátíðina og
heilsu í Ísland vaknar á K100 í vikunni.
„Bleiki fíllinn í herberginu er að páskaegg eru
geggjuð. En alveg hrikalega mikið af hitaeiningum,“
sagði Ingi Torfi sem benti á að eitt páskaegg í stærð
sex væri með um 3.200 kaloríur. Meðalmaður á hins
vegar bara að borða um 2.000 kaloríur á dag.
Viðtalið er á K100.is.
Ekki borða páskaeggið
á einum degi
B
reski spennusagnahöfund-
urinn Jack Higgins er látinn,
92 ára að aldri. Þetta kom
fram í tilkynningu frá Harper Coll-
ins, útgefanda hans. Hann lést á
eynni Jersey á Ermarsundi og var
ekki greint frá dánarorsök.
Higgins fæddist 27. júlí árið 1929
í Newcastle og hét Henry Patter-
son. Hann gegndi herþjónustu og
vann að því loknu við ýmis störf áð-
ur en hann gerðist kennari í Leeds
og byrjaði að skrifa skáldsögur í
frístundum á seinni hluta sjötta
áratugarins. Salan reyndist dræm í
upphafi og hann hugsaði með sér
að hann myndi þurfa að skrifa mik-
ið ætlaði hann að hafa í sig og á
með þessum hætti. Auk Higgins
skrifaði Patterson undir nöfnunum
James Graham, Martin Fallon og
Hugh Marlow.
Allt breyttist með útgáfu bók-
arinnar Örninn er sestur (The
Eagle Has Landed), sem kom út
árið 1975. Skáldsagan snýst um
samsæri um að ræna Winston
Churchill, forsætisráðherra Bret-
lands, í síðari heimsstyrjöld.
Higgins sagði í viðtali við
Guardian árið 2010 frá símtali sem
hann átti við endurskoðanda sinn
um velgengni þeirrar bókar. End-
urskoðandinn spurði hann hvaða
markmiði hann vildi ná með skrif-
um sínum. „Ég svaraði að ég væri
ekki viss, en bætti svo við í spaugi
að það væri gott ef ég gæti unnið
mér inn milljón með þeim fyrir
eftirlaunaárin,“ sagði Higgins í við-
talinu. Þá á endurskoðandinn að
hafa svarað: „Þú ert nú meiri rat-
inn. Þú þénaðir milljón í þessari
viku. Og hvað ætlar þú að gera
núna?“
Higgins sagði í viðtali við frétta-
veituna UPI árið 1987 að allir sem
hann hefði talað við í útgáfuheim-
inum um Örninn er sestur hefðu
talið að hugmyndin að bókinni væri
slæm. Einn útgefandi hefði sagt við
hann: „Hver í ósköpunum á eftir að
hafa áhuga á hópi af Þjóðverjum
sem ætla að ræna Winston Churc-
hill? Þú ert ekki með neinar hetjur.
Þetta á ekki eftir að vekja neinn
áhuga almennings.“
Það var öðru nær. Örninn er
sestur var mest selda skáldsaga
Higgins og ekki dró úr vinsældum
bókarinnar þegar hún var kvik-
mynduð árið 1976. Stórleikararnir
Michael Caine, Donald Sutherland
og Robert Duvall léku í myndinni
og hún sló í gegn. Talið er að bókin
hafi selst í 50 milljónum eintaka frá
því hún kom fyrst út.
Charlie Redmayne, ritstjóri
Higgins hjá Harper Collins, sagði í
yfirlýsingu um andlátið að það
markaði ákveðin endalok. „Ég hef
verið aðdáandi Higgins lengur en
ég kann frá að segja. Hann var sí-
gildur spennusagnahöfundur: með
góða eðlisávísun, harður og mis-
kunnarlaus.“
Patterson skrifaði hátt í 80 bæk-
ur, flestar undir skáldanafninu Jack
Higgins. Samkvæmt forlagi hans
hafa bækur hans selst í 250 millj-
ónum eintaka og verið þýddar á
rúmlega 50 tungumál. Margar
þeirra hafa verið þýddar á íslensku
og má þar nefna títtnefnda Örninn
er sestur, Örninn er floginn,
Skuldaskil í víti, Háskaflug og
Vondan félagsskap.
Higgins lauk um síðir háskóla-
prófi og honum sveið þegar aka-
demískir kollegar hans gerðu lítið
úr bókunum hans. Hann ákvað því
að skrifa „alvarlega“ skáldsögu, A
Phoenix in the Blood, um kynþátta-
fordóma í Bretlandi, sem kom út
1976. Bókin fékk glimrandi dóma,
en seldist aðeins í 1.600 eintökum
þannig að hann fór aftur að skrifa
reyfara.
Higgins skilur eftir sig eigin-
konu, Denise, og fjögur börn.
kbl@mbl.is
Michael Caine ungur og
ábúðarfullur í nasistagalla í
myndinni Örninn er sestur.
JACK HIGGINS SELDI 250 MILLJÓNIR BÓKA
Höfundur Örn-
inn er sestur allur
Jack Higgins seldi 250 milljónir bóka.
Hann er látinn 92 ára að aldir.
Það geta allir fundið eitthvað
girnilegt við sitt hæfi
Freistaðu
bragðlaukanna
... stærsti uppskriftarvefur landsins!