Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2022, Page 1
Áfram
stelpur!
Mikil
upplifun
að skipta
Leikkonan Ragnheiður Steindórs-
dóttir fetaði í fótspor foreldra sinna
þegar hún valdi leiklistina og hefur
komið víða við á löngum ferli.
Heiða, eins og hún er kölluð, hefur
staðið á sviði Þjóðleikhússins í hart-
nær fjörutíu ár, en verður sjötug í
júní og hlakkar til að fá meiri tíma til
að njóta lífsins. Hún er þó alls ekki
hætt að leika enda eru nú oft bita-
stæð hlutverk skrifuð fyrir konur
á öllum aldri, oft af konum. 14
29. MAÍ 2022
SUNNUDAGUR
Í skugga stríðsins
Úkraínska hljómsveitin Jinjer
með hina aðsópsmiklu Tati í
fararbroddi hefur rifað seglin
vegna stríðsins. 28
Fékk mörg góð ráð frá afa
Tryggvi Ásmundsson læknir og nýstúdentinn og barnabarn hans
Tryggvi Ásmundur Briem útskrifuðust frá MRmeð 65 ára millibili. 8
Bubbi Morthens
líkir því að
skipta yfir í
rafmagnsbíl
við byltingu.
Hin hljóð-
láta bylting
bílaflotans
brotin til
mergjar. 18