Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2022, Síða 27
29.5. 2022 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Áköf fær val um einhvers konar op í ís. (7)
5. Kátust með Eskil og innra viðnám hans við kátustu. (12)
10. Færum orustu að kind. (9)
11. Dvöldu tímabundið við stóla með plöntu. (9)
12. Talaðir þvoglumælt og skaffaðir fyrir lækni. (9)
13. Píanónám seinni partinn. (3)
14. Það sem er betra en höfuðborg heimsveldis er með hærri
raddstyrk. (8)
16. Kjöt af sjávardýri sem er ekki gott að fá. (7)
18. Fræddir um Akranes, fótboltafélagið þar og á hvaða tíma þeir
í í yfirhöfnum sjást. (13)
21. Korn Inga hefur mikinn klassa í yfirbragði húsa. (13)
23. Sá sem keyrir Sól segist gera það með bandi. (8)
26. Baknagi unga einhvern veginn út af bögglinum. (11)
28. Vegna nektar Ínu rannsaka ég ávexti. (10)
29. Falleg kona ein fær stórt kíló, nú hálfvegis hennar, frá þeim
sem ganga á sérstöku eldsneyti. (11)
32. Tilraun til að koma Tryggingastofnun í AA hjá Sameinuðu
þjóðunum. (6)
33. Pláss sem er til hægri á árabát? (9)
34. Lengt vit apar einhver veginn eftir fatnaði. (12)
36. Krá hjá riði í storminum. (9)
37. Eistinn fær að blanda hreingerningarvörurnar. (10)
38. Ræðiskonurnar missa kisu til þeirra sem koma úr ákveðinni átt. (9)
LÓÐRÉTT
1. Fæ Al fyrir Sn hjá fuglinum. (6)
2. Leynihreyfingar láta frá sér leir fyrir gamalt gras. (11)
3. Rukkari hjá Vísi getur orðið reynslumeiri. (11)
4. Hjá purkum föllum á hné einhvern veginn. (6)
5. Drykkur íláta sést í bardagaíþrótt. (6)
6. Gista á St. Kilda án sátta um lögbundin tíma. (8)
7. Biðu lauslega hjá linnulausu. (7)
8. Mál íþróttafélags snýst um blökk. (5)
9. Eyðist ekki fimmtíu með borðbúnaði. (10)
15. Mál Morgunblaðsins um anda og efnasamsetningu. (10)
17. Eftir laugardag kemur sagan um gaurinn sem missir sig aðeins
yfir því að vél sé í gangi en gerir ekkert. (14)
18. Gegnum gaffal Unnar verndar kíló. Það er afrek. (13)
19. Læknirinn hjá Dögg er við vinnu við tárið. (13)
20. Hestaprangari er vitlausari. (7)
22. Frá hávaxinni karl fær einhvern sem er með gafla lægri en
hliðarnar. (11)
24. Ekki vitlaus erlend list er títt hjá rúst. (10)
25. Upplifir kerling sig einhvern veginn þannig að hún sé undarleg. (10)
27. Hunsar einhvern veginn greni Orra. (9)
30. Bronsar einhver veginn skrúfnafar. (7)
31. Lemur vegna túvalúskrar. (7)
35. Gapa yfir brúðu. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátunni 29.
maí rennur út á hádegi
föstudaginn 3. júní. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 22.
maí er Þórdís Anna Ara-
dóttir, Karfavogi 11, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í
verðlaun skáldsöguna Hvítserk eftir Maríu Sigga-
dóttur. Hringaná gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
KAFAVEIN GULATÝNI
F
Á F G I L L Ó S Æ
F ÓTAV E I K I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
SAUMA MARAR PÚAÐI DAUFT
Stafakassinn
MÁTALA SIÐ MAS ÁLI TAÐ
Fimmkrossinn
RÆSIR ENSKA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Gengd 4) Rásin 6) Iðrar
Lóðrétt: 1) Gervi 2) Nasir 3) DunurNr: 281
Lárétt:
1) Limar
4) Gegnd
6) Riðar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Galsi
2) Ríman
3) Randi
Ó