Alþýðublaðið - 15.09.1925, Blaðsíða 6
i
Utamíkismálaráíharraim lót t>eg- '
ar grenslsst eítir fví síœleiðis og
xneð loftskeytum. hvað hæít snyndi I
vera í þessari fregn, og hefir sendi-
herrann í Washington fsngið full-
vissu um, að >Is]anda Falk< hefir j
ekki farist, en liggur á hðfninni f í
Godthaab 9. sept skall á ofsarok
á höfninni í Godthaab. Gufubátur
frá »Island8 Eáik< með annan bát
í eftirdragi var á höfninni, og voru
báðir fulisetnir. Bátarnir brotnuðu
við hliðina á »Péary<, en áhöfnin
á honum bjargabi ölium og ann-
aðist hrakningsmennina.
UmðagmiogveginiL
Veörið. Hlti ra«*tur 12 st. (á
íjafirði), mlustur 8 at. (í Grinda-
vík), 9 st. í Rvík. Att viðaat
suðíæg, Vístlæg í Rvík, hvaes-
viðri í Vestcn.eyjam, hægt víðast
anoara ataðar, Rigning á Suð
vesiuriand*. Veðurspá: Suðlæg
átt; úskoma víða, elnkura á
Suður- og Vestur-lMsdi; þoka
framan sf við Suðvesturland.
Siifurlbrúökarip e?ga tvenn
vel þekí hjóu hér í bænum í
dag, þau frú Heiga og Ávn!
Thorstelíisaon tónskáld og frú
Soff a og Péíur Hjaltssted atjórn
arráðsritarl.
Lifrarafii Skaiifigríms, er kom
af velðura i gær, mældist að vera
125 tn,
Tíl Parísar hiaut fatseðil á
hlutavaitu K R. Óikar Gfslsson
ijósmyndari.
Strand. Pýzkm togar! st>T.r.d
aðl nýlega á Smyilibjarga jSru
í Siiðutiveit. Skip hofa bj Mg-
aðlst,
Skípaferðir. í gærkvaSdi kotnu
hlngað tvo gufuskip tli rð taks
fiskfarm; heitir annað »Rudoif<,
@n hitt »Vestmariruth<, Suður-
iand fór í morgun til Borgar-
n@s§ og keranr aftur á morguo.
1 Garðsjó er cú tregt um J
fiskafla að því, or segir i dmtall |
írá Gerðura í morgun. Tóku I
fiskimenn aime it upp net f trær.
Dáfítill reitingur er þó á lóð,
þ«gar go ur.
Póstburðargjald á að lækka
irá 1 okt. úr 40 aur. nlður í 35,
úr 25 aur. niður í 20 og úr 10
clður í 7 aura,
Héraðsiæknlr hefir nýlega
verlð sklpsður í Miðíjarðarhér-
aði Jónas Sveinsson, settur hér-
aðtlæknir þar.
IlÍTÍðri, landsynningsrok og
úrhellisricgning vsr austur í Rang-
árvallasýalu í rcorgun.
Alþýðabiaðiö @r sex síður í
dsg.
Meðalalin er nú samkvæmt
skýrslu í Hagt ðindum um verð-
lagsskrár 1925—26 kr. 1,71 að
að verói í öHum iandaurum, en
var 1915— 16 kr. o,6o Meðalalin
hefir síðast llðið ár hækksð um
29 % °S ®r utc i85 % hærri en
fyrir stríð. Hæst verð er á með-
alalia i Vestmannaeyjum, kr.
2.30, en iægst í Austur-Skaita-
feilssýsíu, kr. 1.30.
Tilkynnfng
frá aðairæðismanni Norð-
manna.
Rvik, 11. sept. FB.
Aðalræðismaður Norðmanna hór
tilkynnir þáö, som hér fer á eftír:
Blaðið »Tíminn< flutti 18 júlí
þ, á. grein með fyrirsögninni:
»Munn- og klaufa veikin í Svíþjóð
og í Danmðrku og innflutningur
á heyi<, og er í henni m. a. sagt,
aö enn þá hafl ekki komið íregn
um, að veiki þessi hafl fluzt tll
Noregs, en sennilega muni þó ekki
langt að blða frásagnar um það.
Aðalræðlsmannsskrifstofan hér
heflr fyrir milligöngu konunglegu
utanríkismálsdeildárinnar norsku
leitað umsagnar um þBtta mál frá
konungl. landbúuaðarmáladeildinni
ro Vu í Osló, sem í brófl frá 14. i
f. m. skýrir frá því, að munn- og
klaufaveikinnar hafl aldrei orðið
vart i Noregi, cg menn búist við
að geta fyrir 1 erðar ráðstafanir
hindrað flutnicg veikinnar til
Noregs.
„Esja“
fer héðan á l«ugardag 19. sept.
slðdegl» au?,tur og aorður um
land i 8 daga hraðfetð.
Vörur afhandlst á morgun
(miðvikudag) eða á fimtudag.
Farseðlsr sækist á fimtadag.
„Gollfoss"
fer feéðan tll Vestfjarða 22.
aeptembsr og til útlanda 3.
október.
Hikið úrval
af
vetrar-kápotaoam
og
kjðlatanam
nýkomlð.
fl. P. flaos, i-deild.
Kolanám u verkf all
í Bandarfkjnnum.
Verkfall bófst nýlega f gljá-
kolanámunum í Bandarfkiunum.
Taka þátt í því 158000 námu-
meon í 828 námum. Krefjast þelr
10 ó/o hækkuíi&r á kaupi og fimm
d ga vinnuviku. Verkamenn f
námum þessum eru mjög illa
iaunaðir, hér um bil þriðjungi
ver en i öðrum kolanámum þar
f landi Eígendur námanna er
elcoknoarhfingur, aem Morg&n
er höfuðp urinn f.
Bitstjór! og ábyrgðarmaðuri
Hailbjörú Halldórsaon,
' ^rsfttsm. Hallgrims Beacdiktsc«ia?
|*j-