Fréttabréf Stómasamtakanna - 01.11.1981, Blaðsíða 3
3
Hjálpartæki.
Hjálpartæki eru sennilega til sölu á að-
eins tveim stöðum í landinu, hjá Lyfjaverslun
rikisins, Borgartúni 7, Rvk. og Hjálpartækja-
banka Rauða Kross íslands, Nóatúni 21, Rvk.
1 næsta blaði verður nánar sagt frá þvi sem
þessar stofnanir hafa á boðstólum.
Ferðalög til útlanda.
Ferðalög til útlanda eru algeng og þó að
okkur séu allir vegir færir tiltölulega fljótt
eftir aðgerð er gott að vita að Stómasamtökin
hafa lista yfir stofnanir og stómaeinstaklinga
viðsvegar um heiminn sem leita má til hvenær
sem er. Verum ekki hrædd við að ferðast.
Einn úr okkar hópi fór sl. suma (1 og 1/2
ári eftir colostomyaðgerð) i 12 daga reisu til
Norðurlanda i 60 manna hópferð. Aldrei var
stansað nema eina nótt á hverjum stað svo þetta
var sifelldur þeysingur. Hann naut ferðarinnar
ekki siður en aðrir og sagðist aldrei hafa lent
i vandræðum.
OZIUM
Hafið þið heyrt um litla "spray" brúsann sem
nefnist OZIUM og er aðeins 2 sm. i þvermál og
12 sm. á hæð. Hann gefur 500 "skot" sem hvert
um sig eyðir lykt. Þetta er hentugur "föru-
nautur "■ og f er litið fyrir honum i vasa eða i
tösku og er þvi mjög heppilegur á ferðalögum.
Þessi brúsi fæst i sumum apótekum og viðar.