Austurglugginn


Austurglugginn - 03.10.2002, Qupperneq 12

Austurglugginn - 03.10.2002, Qupperneq 12
ALMANNATENGSL ÚTGÁFUÞJDNUSTA VEFRÁÐGJÖF Miðvangi 2-4 Egilsstaðir Símar 471 2800 & 892 6700 Austur*gluggiivn Fimmtudagur 3. október Frá tökum við Jökulsárlón. Vírus frá Paradís á Hornafirði Á Ijórða tug Homfírðinga fara með aukahlutverk í sjónvarps- myndinni Vims au Paradis sem verið er að taka á Homafirði. Þetta er spennumynd í tveimur hlutum sem verður sýnd í Sjónvarpinu á næsta ári. Síðari hluti myndarinnar er að mestu leyti tekinn hér á landi. Fyrstu tökumar fóru fram á Vatnajökli 23. september en einnig hafa verið tekin atriði við Jökuls- árlón og víðar í Homafirði. Áætlað er að tökum ljúki í lok þessarar viku. Islenskur framleiðandi mynd- arinnar er Pegasus kvikmyndagerð en auk þess koma franskir og sænskir framleiðendur að gerð myndarinnar. Auk hinna Homfirsku leikara fer fjöldi þekktra leikara með hlutverk i myndinni, m.a. Margrét Olafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Olafur Darri Olafsson, Atli Rafn Sigurðsson, Jóhann Sigurðsson og Ámi Pétur Guðjónsson. Vims au Paradis er spennu- mynd sem segir frá vísindamönn- um sem koma hingað til lands í leit að bóluefni gegn mannskæðri veiru sem geysar í Evrópu. Það kemur í ljós að samskonar veira var á ferðinni hér á landi 50 ámm fyrr. Vísindamennimir komast á snoðir um að maður sem fórst af völdum veimnnar er grafmn í jöklinum og freista þess að fmna líkið til að ná úr því sýni sem nota má til að búa til mótefni. Leikstjóri myndarinnar er Olivier Langlois og aðalleikarinn er Richard Bohringer. Hann er þekktur fyrri leik sinn í mynd- unum Diva og Subway sem sýndar hafa verið í kvikmyndahúsum hér á landi. Einnig fara sænsku leikar- amir Helena af Sandeberg og Martin Forsström með stór hlutverk í myndinni. www.malarvinnslan.is www.malarvinnslan.is íiM r rr Ítuítiian'aied — r *~*Í,„„„„1 1 ~yfrv*** @ JLnstfjan s: 4771 Meib 1713 Hrafnaplága í Helgustadahreppi Hrafnaplága hefur geysað á bænum Útstekk í Helgustaða- hreppi undir lok sumars og hafa fuglamir valdið talsverði tjóni á heyrúllum býlisins. Heiðberg Hjelm sem býr á Út- stekk hafði samband við Austur- gluggann og sagði hann að plágan væri á skjön við umræðu um að Þingeyjasýslu en þar stórfækkaði fuglum á þeim tíma sem könnunin stóð yfir. Hann sagði þó að mögu- leiki væri á að þetta væri stað- bundið þar sem Þingeyingar væm veiðimenn miklir. Guðmundur sagðist ekki telja hægt að hafa staðbundinn válista þar sem hrafninn yrði tekinn af Eskifirði segir hrafninn vissulega vera mikla plágu sums staðar. „Hann sækir mikið í heyrúllur og þetta em mest ungar í ætisleit held ég. Hann virðist halda sig í stómm hópum og menn verða fyrir tjóni, þegar hann sækir í fiskhjalla og heyrúllur," segir Páll. Páll segir að þetta vandamál sé Búendur á Útstekk neyðast til þess að beita ýmsum brögðum til þess að varna skemmdum af völdum hrafna. Hér sjást dekk og net sem sett hafa verið á rúllurnar. setja fuglinn á válista. „Það em 20 til 30 kvikindi sem koma í hóp og hafa valdið ómældu tjóni á heyrúllum. Eg er búinn að þurfa að endurrúlla hátt í 200 rúllur og 50 til viðbótar bíða hér uppi á túni,“ sagði Heiðberg. Sjöfn Gunnarsdóttir er bóndi á Útstekk en ljóst er að tjónið sem hrafnamir hafa valdið er umtals- vert fyrir bú sem ekki er mjög stórt. Heiðberg bar upp þá spumingu um hvort ekki væri hægt að hætta við að setja kmmma á válista á Austurlandi og Suðurlandi þar sem hann væri langt frá því að vera í útrýmingarhættu á þessum stöðum. Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur hjá Náttúrufræði- stofnun Islands sagðist kannast við vandamálið á Útstekk og að fleiri staðir á landinu hefðu orðið fyrir barðinu á hrafni. Hann sagði ástæðu þess að hrafninn sé á válista byggða á könnunum um ábúð hrafnsóðala í honum á Austurlandi og Suðurlandi. „Hrafninn er enn þá ófriðaður en við lýsum yfir áhyggjum okkar af þessu stofni. Veiði er leyfð á hrafni allt árið. Allir íslenskir fuglar em frið- aðir en síðan em leyfðar veiðar á 28 tegundum og hrafninn er ein af ljómm tegundum sem veiðar em leyfðar á allt árið um kring. Hinar tegundimar em sílamávur, svart- bakur og silfurmávur,“ segir Guð- mundur. Válistinn er yfirlýsing Náttúra- fræðistofnunar og Umhverfisráðu- neytisins þar sem fram kemur mæling á fækkun í stofni um því sem nemur meira en 20% á 10 áram. „Menn era að skjóta að meðaltali nánast 6000 fugla á ári. Talið er að varpstofninn sé um 2000 pör auk geldfugla. Heildar- stofn var metinn 1985, og taldist þá vera 13000 fuglar um haustið. Þannig að nánast helmingur stofnsins er skotinn ár hvert,“ sagði hann. Páll Leifsson fúglafrömuður á algengt um land allt. „Þeir era vanir að sækja í alls konar drasl og á öskuhaugum er til dæmis alls kyns plast sem þeir finna stundum æti í,“ segir hann. Austurglugginn varpaði víða fram spumingunni um hvers vegna krummi léti svona við búendur á Útstekk og fékk ýmsar tilgátur að svöram „Getur verið að það séu mýs í heyinu?“ „Hann er eflaust bara að stríða þeim“. „Kannski út af því að þau era með svo marga hunda?“ og „Kannski heldur hann að þetta séu risavaxin egg!“ voru meðal þeirra svara sem aðspurðir veltu upp. KO Stématóiin Ltufskitina Nesgata 3 Neskaupstað s. 477 1212 Neskaupstaður 477 1190 www.elmskip.1s * sfmi; 450 5100 WWW.flytjandUS • Eskifjördur 476 1800 Egílsstaðir 4711241 Seyðisfjörður 472 1600

x

Austurglugginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.