Alþýðublaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 4
-4 srfundi í Rærkveldi var samþykt aö fe)a borgarst.jóra aö reyna að koma því til leiðar viö hafnar- nefnd, að hún léti flytja stöðina burt í vor og útvegaði eigendum annan hentugan stað. Bariiaskóliim. Skólanefnd hefir lagt til, að skipaðir verði fastir kennarar viö skóiann frá 1. októ- ber þau Aðalsteinn Eiríksson og Kristín í’orvaldsdóttir, en settir fastir kennarar þeir Geir Gígja, Pálmi Jósefsson og Jóhannes L. Jónasson um eitt ár frá 1. október. Veðrið. Hitl mastur 9 at. (víða), minstur 6 st. (f Rvfk og vJðar), Átt vfðast auðaustlæg og suðlæg, austlæg í Rvik, hæg. Toluverð rigoing í Rvík og Veatm.eyjum. Veðurspá: Breytileg vindataða; úrkoma víða; óstöðugt. — Mán- aðaryfitlit yfir veðiáttu í aptíl er komið út, Eafmagiisveitan Ný” gjald- skrá fyrir hana v.vr samþykt á bæjarstjórnarfundi ( gærkveidi, og á gjaldskráin að gllda frá 1. nóv. næst komandi. Af veiðum kom í gær síð degis togarinn Baidur (með 104 tn. lifrar). Sbipaferðlr. í gær fór Maí á á veiðar, Suðuriand til Borgar- □ess; Lord Fkcher kom frá Hatnarfirði vegaa aðgerðar og fisktökuskiplð >R6Ínunga< frá Björgvia til h.t. <Kveldúlfs<, í morgun kom Grullfoss frá Aust- fjörðnm og útlöadum. Bðrn, sem fermatt eiga f haust ( Fríklrkjunoi, eru beðln að koma tii viðtals < kirkjuna í dag kl. 4 Va ' Smjór og osta sýning Bún- aðaríélags íslanda, er getið var hér í blaðinu nýlega að halda ætti, er opnuð í dag kl. 2 í húsl íéiagslns í Lækjargötu, og verðnr sýningin opln dagiega k!. 2 — 8 til mánudagskvölds, Síefán frá Hvítadal ar stadd- ur ( bæcum. Álieit til Strandsklrkju afhent Alþbl.; Frá G, kr. io,oo, Yaxtalækkun einhver mun nú vera i aðsigi hjá bönknoum mjög bráðlega. Haustrigningar sýnast ekkl ætla að bregðast að þessu slnni, stórrlgning dag eftir dag. Veð- urstjórlnn ætlcst vfst t>l, að næstl skoplrikur geti srúist óskift um uthafnlr annara stjórnenda. Vefðlæ ckan á verðlækkue ofau! Þrátt fyrir hið lækkaða verð á ýmsum vörum verzlunar minnar, gef ég nú auk þess ÍO % afslátt af öllum mat- vörum, hrelnlætisvörum, tóbakl, sælgætl, oliu, skótatnaði, áhöldum ýmsum og yfirleitt öllum vörum verzlunarinnar. Ég þod að fullyrða að enginn býður svipuð kjör. Ólafur Jóhannesson, Sími 1131. Spítalastíg 2. Sími 1131. Stransykur fínn og hvítur 0 40 7a kg. Hrísgrjðn 0,30 J/a > íægt i Vevzlun 01 Amundasonar, Siml 149. Grettisgötu 38. Orðsendlng f r á Fatabúðlnni Karlmannaföt, rcgnkápur og yfir- frakkar með aérstöku tækifæris^ verði f Fatabúðinni. Einnlg seljast þar með mik'nm afslætti: Kvenvatrárkápur, r®gn- kápnr og margar aðrar vörur, Hvergl táið þlð betri cé ódýrari vörur. Komlð og sannfærist! ■"^jg Agætar kartOflur Og Hvítkál fa st í Verzlun 01. Amnndasonar. Sími 149. Grettisgötu 39. Nwturlæknir er í nótt Ólafur Jóne on, Yonarstræti 12, sími 950. ,Tíminn( sýeist heldur á attur hvartsleið f genglsmálinu ettir stð asta blaði að dæ na, og er þvíekki ástæða til að skí ta sér af honum eérstakiega þe-saa vikuna. H. H. H. Ágætis hveiti á 35 auia pr. 7* kg. H.H. á að eins 32 7a 7j kS- Odýravi í sekkjum! Beztu hveitikaupin í bænum í x Kanpfélaginn. Ðtsala næstu daga á Tvisttauum. Fataefnum. Skótatnaði. Kjólataum. Karlmannahúfum. Yfirfrökkum. Kvendrögtum og flelru. Yerzl. >Klöpp<9 Laagav. 18. Lægstur allraf Smár og harður moUsykur á 42 aur.*, Ólainr Gunnlangsson, Holtsgötu 1. Stml 932. Rjðl B. B. að eins kr. 11,50 bitinn f Kanptélaginu. NB Munið skorna neftóbakið i Ritstjóri og ábyrgðamEður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Berg»tsðaatrwti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.