Austurglugginn


Austurglugginn - 06.03.2003, Page 2

Austurglugginn - 06.03.2003, Page 2
2 - AUSTUR • GLUGGINN Fimmtudagur 6. mars Spurning vikunnar - Borðar þú saltkjöt og baunir á sprengidag? (spurt í Fjarðabyggð) Guðmundur Skúlason Auðvitaó! Ása Karitas Arnmundsdóttir Nei ég fékk mér pitsu á Pizza 67. Þorgrímur Sófus Þorgrímsson Já að sjálfsögðu - og bollur á bolludaginn. Helgi Seljan og Siguróur Aðalsteinsson. Helga skipt út fyrir Sigga Helgi Seljan verður í fríi frá Aust- Aðalsteinsson úr Hrafnkelsdal á Sigurð velkominn til starfa og urglugganum næstu þrjá mánuði Norður-Héraði en hann hefur lengi bíður óþreyjufúllur eftir því að vegna annarra verkefna. starfað sem fréttaritari Morgun- Helgi komi aftur með vorinu. Til afleysinga kemur Sigurður blaðsins. Austurglugginn biður Austfirðingabók - þjódfélagsgagnrýni um austfirsk málefni I þessu tölublaði hefur göngu sína glænýr liður, Austfirðingabók. Teiknari og höfúndur Austfirðing- abókar er Sigurður Sölvi Davíðs- son, ungur myndlistamaður frá Eskifirði. Sigurður eða Siggi eins og hann er oftast kallaður hefúr að sögn lengi fengist við að teikna og mála, en hefur undanfarin ár sér- hæft sig meira í svokölluðum „comic“ teikningum eða Kóm- íkum eins og þær gætu kallast grínteikningar Sigga. Hann hefúr stundað listnám við bæði Mynd- listarskóla Akureyrar og myndlist- arskóla í Feneyjum þar sem hann dvaldi um skeið. Siggi er nú að líta í kringum sig eftir skóla í heim- inum sem honum líst vel á. Austfirðingabók Sigurðar mun svo framvegis verða fastur liður í Austurglugganum en fyrsta mynd- in sem birtist hér fyrir neðan fjall- ar um skorsteinana tvo á fyrirhug- uðu álveri Alcoa. helgi@austurgtugginn Sigurður Sölvi Davíósson. !

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.