Nýja kosningablaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 1
1. tölublað
NÝJ A
KOSNINGABLAÐIÐ
Í5. júní
R e y k j a v í k
1934
J ARÐS K J ALFTAR
OG PÓLITÍSKT
SVmDILBRASK
KOSNIXGaHííIÐIN
Meðan h>nar stó? fenglegu
hö’ mim^i r rðsl< lálffanna geysa
yfi i ’ sum i* J-i icni1 r'gmsti? bvtf ðir
i\r'r ’ðui hmds, er hafin urn ln iiid
a!t. einh ver h; n ili iðleea sta
ko-i uin.Mhará i r.i.. sem frain «ð
t» ?u héfnr veri ð háð.
Um hvað er barist?
Það þarf ekki langar rök-
fræðilegar skýringar tit að svara
þessari spnrningu. Baráttan er
háð uai þ ið sarna, sem kosn-
ingabaráttur allra tíma ogalira
þjóða hafa, undantekningar lítið,
verið háðar uin: völdin yfir
þjóðinni og yfirráðin yfir eign-
um hennar.
Oj hverjir barjast?
öil þjóðiii Sonur móti
íöður, bróðir rnóti bróður. Það
er borgarastyrjöidin, hin viður-
styggilegasta alira styrjalda,
sem kemst í algleyming við
hverjar kojningar. En eins og
í öiium -styrjöidum er það ekki
liðið, sem rek;ð er til orustu,
sem á að njóta sigursins og
ávaxta h:tns.
Hverjir njóta þá sigursins?
Nokkrir valdasjúkir og fé-
gráðugir oinstaklingar, sem með
meiri en dags-daglegri ósvífni
og ófyrirleitni, brögðum og
blekkingum, kúgun og svikum
hefir tekist að troða sér upp í
sjálfskipuð foringjasæti. Og sitj-
andi á herðum múgsias halda
þeir áfram baráttunni, hvor
móti öðrum, með heiftarópum
Ísíendingar! Það hefir verið
sagt, að þið væruð seinþreyttir
til vandræða. Reynsla síðustu
ára virðist benda í aðra átt. En
í einu hafið þið þó sýnt' lang-
lundargeð, — í því, hve lengi
þið hafið látið sömu foringjana
leika trúðurlistir sínar fyrir
og illum látum. Þaðan kasta
þeir öðru hvoru hálfnöguðum
h.cinum til tryggustu liðsmanna
sinna, svo þeir verði auðsveipn-
ari og gangi betur fram í or-
ustunum.
Hvernig er barist?
Ekki með sverðum og söx-
um, eins og á Sturlungaöld,
heldur með tógi og níði, lygum
og svikum, falsi og mútum. —
Foringjarnir leggja þessi vopn
í hendur liðssveitum sínum, sem
nota þau svo í æðisgenginni
blindni og ofurtrú á hin sjálf-
krýndu og sjálfskipuðu skurð-
goð.
Að orustunni lokinni biður
svo liðið launa, jafnt sigraðir
sem sigurvegarar.
Prh. á 4. síðu.
dyrum ykkar. Ar eftir ár hafa
þessir hinir sörnu menn eða
gæðingar þeirra og útsendi^r,
gengið fyrir hvers raanns dvr,
segjandi: »Pylgið mjer. — Jeg
mun gefa ykkur öll ríki ver-
aldar og þeirra dýrð, ef þið
faliið fram og tilbiðjið mig«. —
OPIÐ BRÉF
TIL ALLRA ISLENSKRA KJÓSENDA