Nýja kosningablaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 4

Nýja kosningablaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 4
4 jN'YJA kosnixgablaðið JARÐSKJÁLFTAR OG PÓLI- TISKT SVIXDILBRASK. Frh. af 1. síðu. Hver eru svo laun liðsins? Nýir skattar, nýjar álögur, atvinnuleysi, fyrirlitning og of- beldi. Og svo fyrir næstu kosn ingar: ný falsloforð — ný svik. Er þá sama, hver ber sigur úr býíum? Reynslan hefir að þessu svar- að þeirri spurningu játandi. Það hefir reynst það sama, hvort sem hann heitir Jónas eða Magnús, Héðinn eða Tryggvj, Brynjólfur eða Gísli, — hvort sem hann hefir skrýtt loforð sín með nafni sjálfstæðis eða fram- sóknar, jafnaðar eða þjóðrækn- is, sameignar, samvinnu eða keppni. Aðeins hinir fáu setjast að kjötkötlunum, en liðið er rekið glorhungrað heim til sín aftur. Jarðskjálftarnir. Mörg hundruð manna hafa mist nær aleigu sina og atvinnu í lengri tima en á meðan ausa valdagirugir fé-pólitikusar, nit- um þúsunda og aftur tugum þúsunda. Hvað gerir rikísstjórnin nú? í fyrradag höfðu safnast rúm ar 27 þús. krónur í samskota- sjóðinn hjá Morgunblaðinu og er það yfirgnæfandi mesta upp- liæð á einum slað, likloga alt að því jafnmikið, ef ekki meira en á öllum öðrum stöðum sam- anlagt. 27 þús. Það er enginn smá- ræðis-skildingur það, og ekki amalegt fyrir Morgunblaðið og sjálfstæðisflokkinn, að geta sýnt þennan mikla dugnað og hjálp- fýsi sjálfstæðismanna, svona rétt fyrir kosningarnar. — En minkar upphæðin ekkert í aug- um, þegar manni dettur í lmg, að t. d. hver einstakur forstjóri fisksölunnar hefir 24 þús. kr. árstekjur, eða aðeins 3 þús. kr. minna en samskotaupphæð Morgunblaðsins nemur, og allir þrír forstjórar fisksölunnar 72 þús. kr. sanmnlagt, — meiri upphæð en líklega allur sam- skotasjóðurinn verður alt í alt. — Einn þessara manna, Rik- arður Thórs, hefir líka laun sem forstjóri í Ivvöldúlfi svo honum veitir varla af! Satt að segja hefði hann víst ekki munað mikið um að leggja þess- ar eins árs aukatekjur — 24 þús. — í samskotasjóðinn. En það eru fieiri en sjálfstæðis- menn, sem hafa álíka tekjur. Ilvað skyldi mannvinurinn ViL- mundur hafa í árstekjur að öllu sainanlögðu? Eða Jón Baldvins- son bankastjóri, að Héðni ó- gleymdum. Tryggvi hirðir 24 þúsund fyrir að sitja stund og stund í Búnaðarbánkanum og hvíla sig, Þorsteinn Briem með tvenn embættislaun. Og hver eru laun Sambandsforkólfanna, eða Vilhjálms Þórs á Alcureyri? En kosningabaráttan um völdin og kjötkatlana ko3tar líka mikið. Blómleg sveit í rús'um, dugn- aðarmenn í tugatali hafa mist aleigu sína. Konur og börn liggja úti sólarhring eftir sólar- hring á berri jörðinni með tjald yfir sér. — Hrunin hús, — hrundir bæjir, — heimilislaua fjöldinn ej'gir -ekkert nema neyðina, neyðina ógurlega fram- undan. Og á meðan skelfur jörðin undir fótum þeirra, svo að segja dag og riótt. — Aleig- an farin. — Það eru engir 24- þús.-kr.-tekju-menn, sem hér eiga hlut að máli, margir áttu ekkert nema skýlið sem hrundi og nauðsynlegustu áhöld. — Menn sep neyttu brauðsins í sveita síns andlitis. 4—bOO þús. — hálf miljón — er tap þeirra allra saman. Hví- lík óhemju auðæfi! Og þó gætu 25—30 isfenskir stjórnmálasvindlarar oe- bitiiriga- og fégiæframenn úr öilum flokkura greitt þessa uppbæð einir af átslaunum sinnni. og án þess að líða nokkuð vtð, — án þess að þurfn ;ið dniga úr veisluhöldu m, sigiingum og fylliríi svo nokkru næmi. Og þetta eru mennirnir, þeir hinir sörnu, sern nú æða ttm landið, ákallandi þjóð.na að fylgja sér að málum 24. júní, svo þeir geti iengur notað >að- stöðu sína til þess að bló§sjúga alla framleiðsiu hennar, alt og alla. Þessir menn kallo nú norðiir í Svatfaðardai, til allsieysingj- anna húsna.ðislausu: »Veitið oss lið! Sjá hvað við höfum giöit fyrir ykkur! Við höfum hafið samskot, og víð höfum lagt 5 eyring í guðskistuna*. Svo urra þeir hver framan í annan eins og grimmir hundar: »Það er ég sem gef nn st; þ ð er mig, seto á að kjósa, en þú ert þjófur og lygaiG. Svona e. hin is'enska stjórn- málabaráit.i í fáum dráttum. Og það er annar aðih, sem íjyrst og fternst bar skylda til að hlaupa undir bagga. Það er hið islenska riki. Þegai gæðingar innan fiokk- anna eiga í hlut, hefir það sjaldan' munað mikið utn 2 — 300 þús. krónur. Hvað uú — ísienska ríki?

x

Nýja kosningablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja kosningablaðið
https://timarit.is/publication/1689

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.