Æska og menntun - 01.06.1948, Síða 15
Oheypis
Biblíu-ndmsheih
skólans, Box 262, Reykjavík, og munu lexíurnar þá
verða sendar yður, tvœr í senn, hálfsmánaðar-
lega.
Biblían er útbreiddasta bók heimsins,
og i mörgum löndum seljast fleiri eintök
af lienni árlega en nokkurri annarri bók.
Öldum saman hefur lestur hinnar helgu
bókar veitt mönnum vizku, þrek og leið-
sögn í daglegu lífi.
Biblíu-bréfaskólinn býður öllum þeim,
sem óska að kynnast orði Guðs nánar,
ókeypis hjálp. Lexíur hans — 25 að tölu
— eru sendar öllum þeim, er þess óska.
Efni þeirra er atbyglisvert og tímabært og
á erindi til nútímafólks. Lexiurnar eru stuttar,
skýrar og auðskildar ungum og gömlum.
Sendið nafn yðar og heimilisfang til Biblíu-bréfa-
Tróin 09 leyndardómur lífsins
William Bryan var eitt sinn staddur í gisti-
húsi einu i Dayton, Obio. Var honum þá borin
melóna, sem var svo bragðgóð, að hann bað þjón-
inn að gefa sér umbúðir um nokkra af kjörn-
um hennar, sem hann ætlaði að sá í garð sinn í
Nebraska.
Þetta sama kvöld hélt hann áleiðis til Chicago
með járnbrautarlest. Áður en hann sofnaði, var
liann að hugsa um það, hvernig melónan þrosk-
koma hans er uppfylling æðstu vona þeirra. Loks
hafa þeir hlotið varanlegan frið og hamingju að
launum fyrir persónulegt traust og trú á Frelsara
sinn.
Við bendum sérhverjum lesanda á, að hann getur,
ef hann vill, horft björtum augum til framtíðarinn-
ar. Hugsandi menn alls staðar viðurkenna, að
eitthvað mikilvægt hljóti brátt að gerast í heim-
inum. Koma Frelsarans er í nánd. Þessi dýrlegi
viðburður hefur verið von mannkynsins á öllum
öldum.
Við trúum því ekki, að nokkur maður eigi inni-
legri og ákafari ósk né von en þá að vera reiðubú-
inn að taka á móti Drottni, er bann kemur.
aðist úr fræi í fullvaxinn ávöxt. Daginn eftir
fór hann inn í lyfjabúð í Chigago og lét vigta
melónukjarnana. Komst hann þá að þeirri niður-
stöðu, að 5000 kjarnar mundu vega V± kg., en
fullvaxin melóna þessarar tegundar vegur um
20 kg.
Bryan bélt áfram að bugsa. Nokkrum mánuð-
um áður bafði einhver lagt litinn melónukjarna i
gróðurmold. Kjarninn hóf strax starfsemi sína og
safnaði úr jarðveginum og loftinu efnum jjeim,
sem nauðsynleg voru til að mynda melónu.
Litli kjarninn hafði aðeins vegið örlítið brot
úr grammi, en á stuttum tíma breyttist hann í
melónu, sem vóg um það bil 20 kg. Þetta gat
Bryan ekki skilið. Og svo er það um ótal margt,
sem við sjáum í daglegu lífi, við skiljum það ekki,
en þó notum við það og njótum gagns af þvi.
Sumt í orði Guðs er torskiiið. Við vitum ekk-
ert um uppruna Guðs. Við skiljum ekki, hvernig
bænum okkar er svarað, en við biðjum samt, því
að við vitum, að Guð heyrir bænir.
Vissulega er ótal margt í daglegu lifi, sem við
skiljum ekki og brjótum heilann ekki um. Hví
skyldum við þá láta hamingju þessa lifs og hins
komanda fara framhjá okkur einungis vegna þess,
að til eru andleg vandamál, sem ofvaxin eru
skilningi okkar.
C. L. Paddock.
15