Æska og menntun - 01.06.1948, Page 16

Æska og menntun - 01.06.1948, Page 16
„ÞAÐ, sem heimurinn þarfnast mest, eru menn — menn, sem hvorki veröa keyptir né seldir; menn, sem eru sann- ir og heiðarlegir í innstu fylgsnum hjartans; menn, sem eru óhræddir við að nefna syndina réttu nafni; menn, sem eru eins trúir skyldum sínum eins og segulnálin pólnum; menn, sem ekki bregð- ast hinu rétta, þótt himnarnir bifist. Slíka lyndiseinkunn öðlast menn hvorki fyrir tilvUjun né sem sérstaka gjöf For- sjónarinnar. Göfug lyndiseinkunn er árang- ur sjálfsaga, árangur þess að hið lægra í eðli mannsins lýtur því, sem ceðra er, og að maJðurinn gleymir sjálfum sér í kæi'leiksríkri þjónustu við Guð og menn.“ % E. G. W. / kristilegum skóla verða hinir imgu and- lega sinnaðir og læra að skUja að mestu verðmæti lífsins verða ekki mæld i Jcrón- um og aurum. Skilningsgáfur þeirra skerp- ast, án þess að þeir verði miklir í eigin augum, og þannig öðlast þeir sanna menn- ingu. Hér læra þeir fastheldni við það, sem rétt er og satt en einnig það að meta og viðurkenna nýjar hugmyndir. Hér læra þeir ráðvendni án þess að verða sjálfbirg- ingslegir, læra að hata hið illa en einnig að rétta hjálparhönd hinum breysku. — Sameining persónulegs kristindóms og menntunar, mannkærleika og dugnaðar, frjálsræðis og á- byrgðar gerir menn sið- ferðislega sterka, en það eru slíkar persónur, sem heimurinn þarfnast nú. Herbertsprent

x

Æska og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æska og menntun
https://timarit.is/publication/1699

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.