Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 1
JR i t « t j.: J ú 1 íu s Guðmuodssofi
]
Afareiðslan er i IngólfsstffiBti 19 (pósthólf 262) Rvík. Simi 38H9
14. árg; Roykjavik, 4. ársfj. 1947 Nr. 4
TIL LESENDANNA
Á konferorisstjórnárfundi, sera haldinn var her í
Reykjavík hinn 21. okt, s«l,, var ákvoðið að fola mér rit-
stjórn Bræðrabandsins, Var og há jafnframt leystur frá rit-
stjórn ungmennablaösins "Viljinn11, en við því starfi tók
br, G. Norhoiu, Síðan hafa verið miklar annir á skrifstof-
unni við útgáfu Haustblaösiris, bænavikulestranna, lexíanna
fyrir 1. ársfj. næsta árs o, fl, Bræðrabandið hefur þvi oro-
io að bíða par til nú, og er nú orðio mál á að koma pvi
áfram, bar sem efni bess að b°ssu sinni cr fundargorðir árs-
fundarins, sem haldinn var i marsxsxik maí síðastliðnum,
fótt fundargerðirnar berist svo seint, eiga þær erindi til
okkar allra. Af þeim sjáum víð, hvað ráðgert var á ársfund-
inun, og hver stefnuskrá okkar er viðvíkjandi starfinu hór á
komandi tima. Sttmar af tillögu ársfundarins hafa pegar komið
til framkvæmda, en aðra r munu framkvæmdar svo fljótt, sem
tök eru á, Vogna efnisskorts er erfiðara með ýmsar fram-
kvíHndir nú en verið hefur^ en bótt bið kunni ab verða á fram-
kvæmdum vogna ýnissa erfiolcika, eru ákvarðanir ársfundar-
ins ekki gleyndar. Peim mun fylgt af fremsta megni svo fljótt
sem auðið er. •
Haustsöfnunin stendur nú yfir og gengur vel. Blaðið
er óvenjulega fallegt^ og efni bess er gott og timabært,efni,
sem almenningur b^rf a að halda einmitt á bGssum tíma. Á eg
bar við greinar oins og "Trú í heimi óttans" eftir L.H.Christ-
ian, og "NÚ eða aldrei" eftir Arthur S. Maxwoll. Keppun .
að bvi marki, að viðvörunarboðskapur b°ssa blaðs nái til
sem flestra, og að efni komi inn til framkvæmda i verki Guðs.