Bræðrabandið - 01.11.1970, Blaðsíða 4
Bls._4_- BRÆDRAEMD1^ - 11. tbl. 1970«
rnýflugnanet, og mýflugurnar flugu og suðuðu eins og þotur alla liðlanga
nðttina. Við drukkum ósoðið vatn ór ánum, nokkuð, sem við ættum aldrei
að gera. En i somanburði við það, sem þetta fðlk hefur orðið að þola
1 striðinu, þá var það hreint ekki neitt.
Okkur heppnaðist að fá keypt tvö reiðhjðl, og okkur fannst við vera
ríkir. Það leið ekki á löngu þar til allir vissu, að hvítu mennirnir tveir
á reiðhjdlunum voru Aðventista kristniboðar.
Dag nokkum lánaði heilbrigðismálaráðið okkur sjúkrabíl, og við keyrðum
til Ahoada sjökrahóssins. Þar stóðu aðeins naktir veggir. Engin róm, borð
eða stólar. Bóið var að eyðileggja Röntgen-myndatækin. Öll skuröstofuáhöld
voru horfin. Það var meira að segja bóið að taka vatnsdæluna. Og Ibo
hermennirnir höfðu eyðilagt brunninn með handsprengju, áður en þeir hörfuðu.
Ibóarnir Jhér 1 River State, sem er '1 árfarvegi Níger-árinnar, urðu
oft innilokaðir milli hinna tveggja stríðandi herja. ðttinn hrakti þósundir
á flótta. Sumir flýðu niður árósana, þar sem eymdartilvera beið þeirra.
Hraktir frá hósum og heimilum, illa haldnir og sjókir urðu margir þeirra
hungurvofunni að b'ráð.
I tvö ár hefur fólkiö ekki notið læknishjálpar. Ahoada sjókrahósið
er nó opið aftur og það hefur róm fyrir 70 sjóklinga, og þar að auki koma
u.þ.b. 200 sjóklingar á dag til læknismeöferðar. Við höfum aðeins einn
lækni þar. Þeir þyrftu að vera tveir. En við höfum ekki enn getað fundið
neinn, sem vill hjálpa okkur.
Annan dag ferðuðumst við með vörubíl, sem flutti flóttafólk aftur til
heimlcynna sinna. Á vegunum gengu þósundir flóttamanna á leið heim, en ef
til vill fundu þeir ekkert heimili, þegar þeir komust á leiöarenda. Þegar
við komum til Ahva, þar sem aðalskrifstofurnar fyrir starf okkar í Austur-
Nígeríu voru áður, þá var það okkur óvænt gleði að finna,að hinn nýi borgar-
stjóri var fyrrverandi nemandi á skóla okkar, og konan hans var ótlærð
hjókrunarkona frá einu af sjókrahósum okkar. Þau voru okkur til mikillar
hjálpar.
Herforingjastjórnin var okkur mjög hjálpleg og lét okkur fá bíl
og bílstjóra. Langt óti í frumskóginum fundum við formanninn fyrir þessu
svæði, skólastjórann fyrir gagnfræðaskólanum okkar og kennaraskólanum,
og marga aðra, sem leitað höfðu hælis í skógunum, er síðustu bardagar
borgarastríðsins geisuðu. Við komum til Ihie, gagnfræða- og kennaraslcóla
okkar. Sá skóli tekur um 800 nemendur. Plestar byggingarnar stóðu enn.
En öll hósgögn, róm, borð og stólar voru horfin. Meira að segja flestar
bækurnar ór bókasafninu höfðu verið teknar. Kirkjan var noklcuð skemmd,
I dag hefur skólinn tekið til starfa aftur meö 700 nemendum, en enn vantar
mikið af hósgögnum og tækjum ,í kennslustofur og heimavist. Kennararnir
eiga við sömu kjör að bóa. En enginn kvartar. Það er fyrst þegar viö
höfum meira en við þörfnumst, að við byrjum að kvarta.
Aðalstöðvar kristniboðs olckar höfðu orðið fyrir miklum skemmdum. Það
eru tólf hós og skrifstofa. Eitt hósið verður að rífa alveg, hin er hægt
að lagfæra meö þvl að setja á þau ný þök, glugga, dyr og endurbyggja hluta
af sumum veggjunum, sem höfðu verið skotnir niður.
Á hvíldardeginum voru saman komin 1400 trósystkini í Ahva. Á 25 km
svæði í kringum bæinn, voru 7000 Aðventistar. Þar sem kirkjurnar tvær, sem
við áttum í borginni,voru ónothæfar, hafði önnur kirkjudeild verið svo
vingjarnleg að lána okkur kirkjuna sína á hvíldardögum. Það var sérstök