Viljinn - 01.09.1940, Side 2

Viljinn - 01.09.1940, Side 2
2 ; "ÞEIR ÓNÝTTU RÍS GUÐS ÞEIM TIL EáNDA" Þannig fórust Frelsáránum orö um fariseana og lögvitring- ana, sem höfðu látið þau tækifæri, er Guð hafði gefið þeim, ónotuð. í þessum orðiam felst hin alvarlegasta aðvörun til allra - einnig til vor. Svo gæti fari'ð, að vér ónýttum ráð Guðs oss til handa. "Hvert er ráð Guðs með mig?" spyr þú, og þú gerir vel í að spyrja. Þessi spurning er nefnilega ein af þeim þýðing- armestu spurningum, sem þú getur lagt fyrir sjálfan þig. Því fyr sem við vökniam til meóvitundar 'um, að Guð hefur á- kveðna ráðstöfun gagnvart okkur - persænulega — því betra fyrir okkur sjálf. "Ver erum smíð hans, skapaðir fyrir samfélagið við Krist til góðra verka," segir postulinn (Ef.2,10) Vér erum smíð hans skapaðir í ákveðnum tilgangi - til ákveðinna verka, og þau verk eru góð. Er þetta ekki skiljanlegt? Hvaða smiður vinnur verk sitt af handahófi? Eöa án þess að hafa ákveöinn tilgang með smíð sinni? Væri þaö hugsanlegt, að Guð stæði mönnunum að baki í þessum efhum? Heyr hvað Ellen G. Uhite segir: "Eins og það er víst, að Guð hefur búið oss staö í sínum himnesku bústöðum, eins víst er það, að hann hefur ákveðinn stað á jörðunni, þar sem hann vil að vér vinnum fyrir hann." Guð hefur ávallt notað spámenn sína til að opinbera ráö- stöfun sína mönnunum til handa. jóhannes skírari opinberað- i fariseunum og lögvitringunum þá ráðstöfun Guðs, sem Jesús segir, að þeir hafi ónýtt. Spádómar Ritningarinnar og andi spádómsins í Aðventhreyfingunni, hafa greinilega opinberað ráð Guðs Aðvent-æskunni til handa. Þegar sálmaskáldið mikla sá lokaþáttinn í starfi Guðs á jörðunni, tók hann eftir því, að "æskuliö Guós í helgu skrauti" var þar að verki (sálm.110) Þegar það varð Ijóst brautryðjendurn Aðventboðskaparins, aö þessi boðskapur átti að berast til alls heimsins, og þeim lá við að örvilnast vegra híns gífurlega viðfangsefnis, er fyrii þeim lá, benti Guð fyrir anda spádómsins á bcrnin og hina utigu sem það verkfæri, er hann vildi nota til að bera boðskapim út til endimarka heimsins: "Með slíkan her ungra manna og kvenna réttilega þjálfaðan, hversu skjótt gætum Y I L J I N N

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.