Viljinn - 01.09.1940, Page 3

Viljinn - 01.09.1940, Page 3
- 3 - vér ekki borið boðskapinn út til endimarka heimsins. "EGVF. G-uð hefur ákveðið áform með Aövent-æskuna sem heild- Það éform mun ekki að engu gert Vöxtur og viðgangur Aðventhreyfingarinnar í heimalöndunum, og ef til vill enn þá fremur í heiðingjalöndunum, er bein framkvæmd þess éforms. Gnnur hlið málsins er sú, aó G-uð hefur ákveðið áform með þig sem einstakling. Ráð Guðs Aðvent-æskunni til handa, er ráð hans bér til handa. Köllun Aðvent-æskunnar er þín köll- un. Tækifæri hennar eru þín tækifæri. Hvað ætlar þú að gera? Um þá ráðstöfun Guðs, sem jóhannes skírari opinberaði Gyðingaþjóðinni, ségir Jesús, aó margir hagnýttu sér hana, en sumur ónýttu ráð Guðs þeim til handa. - - - Ii’g veit að þú vilt ekki vera í hópi þeirra, sem ónýta ráð Guðs - eg veit, að þú vilt taka þátt í því verki, sem hann hefur falið Aðvent-æskunni. En leyf' mér að leggja eina spurn- ingu fyrir þig: Hvað líður.undirbúningnum? Str. Uhite talar um "rétta þjálfun", sem skilyrði fyrir því, að geta unnið þaö verk, sem Guð krefst. ,;Ðrottinn vill, að vér skulum tileinka oss allan þann lærdóm, sem vér getum ...... Hann v-i.ll að vér þroskum sérhvern hæfileika til-líins ítrasta til þess að geta orðið til sem mestrar blessunar í heiminum. Guð vill að þjón- ar hans hafi betri skilning og dómgreind en hinir veraldlega sinnuðu, og honum er það vanþóknanlegt, þegar einhve.r er of kærulaus til þess að verða duglégur, uppfræddur starfsmaður í málefni Guðs." EGFr» "Já," segir þú kanske, ,:eg hef ekki tækifæri til að afla mér menntunar." Ef til vill ekki - eitt er víst, aö Guð krefst aldrei að við gerurn neitt^-sem engir möguleikar eru á.. En vel getur svo farið, að þeir möguleikap,,sem.hann gefur; séu þannig, að. okkur sjáist yfir þá. • ? •• Um menntun sína segir:eitt;af stórskáldum okkar íslendinga, að hann hafi afláð sér henriar: "Meðan lúinn makrátt svaf, með- an kétur lék sér". Þrátt fyrir það var menntun hans slík, að margur, sem lokið hafði háskólanámi, mátti öfunda hann. Flestir hafa einhverjar frístundir, og einhver hefur sagt, að notkun þeirra ákveði framtíð einstaklingsins. - - - "Skapaður í Kristi Jesú til góðra verka" - - Athugaðu, hvað þetta felur í sér. Guð hefur éform með þig - ékveðið verk að vinna á ákveðnum stað - þetta er réð hans þér til handa Y I L J I N N (.c rh. bls. 5 )

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.