Viljinn - 01.09.1940, Síða 4
4
FVAÐ SÝNIR LÍF ÞITT?
Guð sér líf vort, og samtíðarmenn vorir sjá |)að einnigo
Líf vort er hinn retti mælikvarði fyrir ásigkomulagi voru.
k þeim tíma, er Abraham gekk til Móríafjalls, til að
fórna syni sínum, faniist- honum hann vera yfirgefinn af Guði
og mönnumo Hann var aleinn með ísak, og á leið með að fram-
kvæma það allra þyngsta hlutverk í lífi sínu. Þessi athöfn
var ekki tilviljun, eða vegna'augnabliks ásigkomulags, held-
ur ávöxtur af löngu lífi í skóla Drottins-, þar sem hann ahfð
lsrt að hlýða Guði ög óttast hann um fram allto Þessi þrig
ja daga ferð og hinn síðastu undirbúningur við fórnaraltari
á MÓría, sýndi oss greinilega hver og hvað Ábraham var, og
Guð sá þaðo
Mörgum, mörgum árum seinna var það ungur maður, sem und-
ir fíkjutré nokkru bað til Guðs. Hann bað ekki til að vekja
eftirtekt á sér, því hann var aleinn. En hann bað af því
að hann varð að biðja. Það'var hans.líf. Og Jesús sagði
seinna um hann: "Sjá, sannarlega er þar ísraelíti, sem ekki
eru svik í.,f
LÍf Nathanels í hinum litla bæ Bethsaida hafði raunveru-
lega sýnt, að þetta var sátt, og það var vissulega ástæðan
fyrir, aö Filippus var svo káppsamur í að finna hann og koma
honum til Jesú. ^
Guð og menn sjá líf vort og ættum vér að veita því eftir
tekt betur en vér höfum gert, ekki til þess að læra uppgerð-
arinnar svívirðilegu 1-ist, þeldur til þess að læra að þekkja
oss sjálf betur. Því líf þitt.sýnir hvað þú ert, líf þitt
á heimilinu, við vinnu þína og'í einrúmi.
júdasi tókst í langan tírna að hylja eðli sitt fyrir fé-1
ögum sínurn. En sá dagur kom, að gríman féll, án þess að
hann sjálfur vildi. Slíkur dagur mætir öllum. Líf Nathana-
els var langnt frá að vcra gallalaust. Eins og allir aðr-
ir menn, var hann syndari. V Og hann syndgaði einmitt eftir
að fundi hans bar saman við Jesú. En þrátt fyrir allt var
framþrá í lífi hans, sem gekk; í mjög ákveðna átt, að san-
einast Guði og með því að keppa eftir Sannleikanum og rétt-
lætinu opinberaði hann sitt innsta eöli.
Hugsaðu þér t.d. árnar í Noregi, sem þjótandi ryöja sér
Y I L J I N N . "