Viljinn - 01.09.1940, Side 5

Viljinn - 01.09.1940, Side 5
• . - 5 - veg eftir dalverpun\œi, yfirvinnandi sérhverja hindrun, sem á leið þeirra verður, þær lykkja sig 'eftir landslaginu og við það til ,að sjá sýnast þær breyta stefnu sinni, það sýn- ist aðeins vera svona. Þær halda sarat sem áður áfram til sjávar,.og hvar helst sem þu ert staddur og athugar ána, munt þú aldrei vera í neintun vafa um, £ hvaða átt hún renn- ur, því hinn hraði og ákveðni strauiiiur hennar sýnir það svo afar greinilega. ' sýni svo lxf þitt þannig ákveðna'Stefnu og það í rétta átt til Guðs, til sannleikans, heiðarlegleikans, réttlætisins, hreinleikans og kærleikans, ertu á ráttri leió. En það-,,t.d. að unglingur við og'við.les í Bibl£unni, er engin sönnun fyrir, að það só honuin áhugamál. En gangi hann.í þessu sam- bandi frara hjá öllum reifaralestri og þess háttar í tómstund- um sínum og les Guðs orð, þá sést greinilega. stefna hans. LÍf margra unglinga sýnir, að þeir eru tilbúnir., að ganga í samband .við heiminp og þá svonefnduLglaðværð hans og láta sig njóta þessa og hins í sem;ríflegustum mæli, en bera þó nafn kristindómsins. LÍf annara le’iðir í ljós hið gagn- stæða. Þeir virðast ætíð^era uppteknir af þessari einu hugs- un: Hversu mikið get eg framkvæmt fyrir Frelsara minn? sá besti spegill, sem íhægt' er að fá, er Guðs orð, því það gefur aldrei skakka mynd af lífi voru. Brúkaðu þennan spegil með kostgæfni, og þú niurit'komast að raun um, að þú þurfir að flýta þér til Jesú. Hvað sýnir líf þitt? Er hugs- un þín hrein? Eru orð þín uppbyggileg og til gleði fyrir aðra? sýnir líf þitt að þú bráðlega vonist eftir að mæta Frelsara þínum í skýjum himinsins? Hvað sýnir líf þitt? Ungdomsfaklen -..Þýtt af A.M. ”Þeir ónýttu ráð Guðs (Frh af bls. 3) Og leyf mór að bæta því við, að í þessu verki og á þessum stað munt þú finna þá hamingju sem þu þráir innst í hjarta þínu, eins og skáldið segir: Hvar sem mest var þörf á þer, þar var best að vera. Bið Guð þess í einlægni, ,að hann opinberi þper ráð sitt þer til handa - og gerðu síðan þitt til að þetta ráð verði að veruleika - á þessu veltur öll velferð þín og hamingja- Y I L J I N N J.G.

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.