Viljinn - 01.09.1940, Side 8

Viljinn - 01.09.1940, Side 8
- 8 - brigð, en læknir, eg er hrædd tim að það geti ekki orðið svona áfrario Þetta er of gott til þess að það geti oröið svona áf raia." Nokkru eftir heinsókn þessa var eg kallaður í sínann kl. 2 að nóttu, og heyrði ég strax að þetta var Gerhard "Lækn- ir, vertu svo góður að koma samstundis, það er eitthvað að Gulli." Eg bar ekki' frairt neinar spurningar, en þaut af stað svo hratt seia bíllinn vildi aka. Gerhard tók á raóti mér úti fyrir, og við- gengum inn í dagstofuna þar sem Gulli sat í stórum hægindastól. HÚn benti á hálsinn og reyndi að tala en gat ekki komið upp nokkru, hljóöi. Eg rannsalcaði hana nákværalega. Ilún virtist vera alveg heilbrigð í öllu tilliti, en hún gat ekki notað röddina. Við gerðurn strax boð eftir sérfræðing. Hann kallaði mig afsíðis og sagði: "Frú Brun mun aldrei framar: geta talað. Raddböndin eru lönuð." Þegar við sögðum Gulli þetta, óttuðurast við að það mundi svipta hana alveg hugrekkinu, en h-ún. lagði bara aftur augun um stund og eins og tók í sjálfa sig, síðan leit hún upp og ritaði á pappírsmiða: "Guðer framvegis Guð kærleikans. Hann hefur áreiðanlega sína meiningu með þessu." Á komandi tíma bættust nýir örðugleikar viö. Gerhard keypti hlutabréf fyrir peninga sína og tapaði þeim. En ein- mitt á þessum tíma sýndi hann, hvað raunverulega hk bjó í honum. Hann var íailöur og umhyggjusamur sem kona og bar um- hyggju fyrir Gulli' £ vaxandi, veikindum hennar, eins og hann mundi hafa annast hjálparlaust barn. Píanóiö var eina hugg- unin hennar og á það. lék hún bænir sínar til Guðs. Já, kyr- lát bæn var henni mikil.huggun. Þá lýsti hún hjartasorg sinni fyrir honum, sem einn gat til fulls skilið hana. Þegar hún var svo langt komin, að hún af innsta grunni hjartans gat sagt: "Allt er vorum himneska Guði mögulegt," þá urðu umskipti fyrir henni,-.og þó að það heföi ekki nein áhrif á möguleika hennar til að geta talað, þá hafði það samt áhrif á hugarástand hennar, og hún-náði fram tii undursamlegr ar hamingju. Þaö var ekki hægt að finna ánægjulegra andrúms- loft á neinu heimili í nágrenninu. En það bágnsta var enn ókomið. - Framhald í næsta blaði.- V I L J I N N

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.