Viljinn - 01.09.1940, Qupperneq 10

Viljinn - 01.09.1940, Qupperneq 10
- 10 - skjátlast í því, að þcir álíta sterkar og stjórnlausar ástríð- ur vera styrkleika lundernisins. En hið sanna er, að sá, sem stjórnast af ástríðum sínum, er breiskur maður. Hinn sanni mikilleikur og göfgi mannsins fer eftir því, hve mikinn mátt hann hefur til að undiroka tilfinningar sínar - en ekki eftir msetti tilfinninga hans, þeirra, sem undiroka hann. Sterkasti maðurinn er það, sem, þótt honurn sé misboðið, vinnur sigur á ástríðum sín-um og fyrirgefur óvinum sínum. Guð hefur gefið oss andlegan og siðferðislegan mátt, en mjög er þó sérhver maður smiður síns eigin lundernis, og þessi b'ygging fmrist með hvcrjUm deginum nœr sinni fullkoinnun. Orð Guðs áminnir oss að gefa gáum að, hvernig við byggjum, svo að byggingin verði grundvölluð á bjargi aldanna. 1 síntua tíma mun það koma í ljós, hvernig við höfun byggt.. Nú er tími fyrir oss til að styrkja þá krafta, sem Guð hefur gefið oss, að þeir megi mynda lunderhi fyrirxiass til nytsemdar hér og til æðra lífs síðar meir. Trú á Krist, sem persónulegan Frelsara, mun gefa lundern- inu festu og styrkleika. Þeir sem hafa einlæga trú á Krist, eru algáðir og minnast þess áð augu Guðs hvíla á þeim, að dóm- ari allra manna vegur hið siþferðislega gildi, að himneskar verur halda vörð til. þess að 'sjá, hvers konar lunderni þeir mynda. Ein af' aðalorsökum þess , að svo aargir af hinurn ungu rata í villu, er, að þeir' læra ðkki af hinum reyndu.- þeim, sem hafa lifað lengur. Æskan má alls ekki við því að ypta öxlum yfir þeim ráöum og leibbeiningum, sem foreldrar þeirra og keninarar gefa þeim. Æskan'ætti að meta hverja leiðbeiningu mikils, og viðurkenna þörf síha á þeirri leiðsögn,’sem Guð einn er fær um að veita. Þegar Kristur býr í hjartanu fyrir trú, verður andi hans að krafti, sem hreinsar og lífgar sál- ina. Sannleikurinn í hjartanu getur ekki haft annað en leið- réttandi áhrif á lífernið. Námsfólk, sem er burtu frá heimilum sínum og okki lengur undir áhrifum foreldra sinna, skyldi muna, að aufgu himna- föðurins sjá það. Hann elskar hina ungu, hann þeklcir þarfir 'þeirra, skilur fréistingar þeirra. Hann sér í þeirn stóra möguleika og er réiðubúinn að hjálpa þeim til að ná hinum hæstu takraörkum, éf þeir vilja viðurkenna þörf sína og leita hjálpar hans. V i 1 j i n n

x

Viljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.