Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 2

Viljinn - 01.01.1943, Blaðsíða 2
EE LIFA \nLTU GLAÐUR Ef lifa viltu glaður, bé léttu annars þraut og láttu aldrei brosið iDverra á vanga; því brosið getur, vinur, - sem einn eða annar hlaut sent yl og birtu á leið hans. máske stranga. •Ef- erfið finnst -þér leiðin- og át-al blæða sár, og áttu máske fátækt við að búa, eg veit, ef þú ert einn, falla af augvim þín’jm tár Hve inndælt þá á Drottin mega trúa. Því Drottinn er þinn hirðir og Drottinn æ þig sér, og Drottinn veit um þarfir barna sinna. Drottinn mest þig elskar, já, vor.glaður því ver og vit: hjá Drottni er öruggt skjól að finna. Himneskt er að lifa ef höndin manns er hraust og hugur beinist upp til sólarlanda, hvort vor er eða sumar, vetur eða haust, þá veitir gleði starf vorra eigin handa. Því standa reynum stöðug og styðjum hvern sem þarf og störum beint til himins bjartra sala, þá'hljóta munum gleði himinsins í arf og heima þar við Jesúm munum tala. i. Björk

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.