Austurglugginn


Austurglugginn - 05.03.2009, Page 10

Austurglugginn - 05.03.2009, Page 10
10 AUSTUR · GLUGGINN Fimmtudagur 5. mars Verði þér að góðu Ég skora á Ástu Birnu Jónasdóttur að vera næsti matgæðingur Austurgluggans. Dagmar Jóhannesdóttir Sítrussoðinn silungur Salat Gratíneraður kjúklingur Heitur drykkur í kuldanum 6 lime 6 sítrónur 1 msk olía smá salt ca ½ laukur, skorinn í örþunnar sneiðar ca 1 tsk Picanta krydd 1 gul paprika 1 rauð paprika 1 græn paprika 3 tómatar 1 rauðlaukur 1/2 rauður chili 1/2 grænn chili 1/2 búnt steinselja oregano eftir smekk 4 kjúklingarbringur 1 pakki beikonkurl 1 hnef i döðlur 1 matreiðslurjómi 1 poki kasjúhnetur ostur til að gratinera Kryddið kjúklingabringurnar eftir smekk. Steikið á pönnu og setjið 7 dl sterkt kaff i 100 g fyllt Nóa Síríus súkkulaði (má líka vera hvaða líkjör sem er) 50 g súkkulaði 70% 2 dl matreiðslurjómi. Silungurinn skorinn í þunnar sneiðar og látinn í löginn. Passa að vel fljóti yfir hann og settur í kæli í 1 sólarhring. Brytja mjög smátt og blanda við silunginn í leginum tveimur tímum áður en borið er fram. Gott að hafa með þessu ristað brauð eða Ritzkex. Þetta er gott sem forréttur eða bara stakur réttur. í eldfast mót. Steikið svo beikonið, blandið hnetunum og döðlunum við og setjið yfir kjúklinginn. Hellið rjómanum yfir og svo að lokum ost- inum. Setjið í ofn við 180 gráður í ca 40 mín. Gott er að hafa með þessu soðið bankabygg, hvítlauksbrauð og salat. Setjið kaffið í pott og brytið súkku- laðið út í. Hitið þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Bætið matreiðslu- rjómanum út í og hellið drykknum í glös. Skreytið að vild, t.d. með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði. Ég rek Valaskjálf á Egilsstöðum. Búin að vera hér síðan í vor. Á þrjú yndisleg börn og tengdadóttur. Er uppalin í Grindavík en hef búið í borg óttans að mestu. Það sem ég ætla að nota þessa vikuna er silungur sem að margir eiga enn í frysti eftir sumarið og saumaklúbbsrétt sem er vinsæll í mínum vinahópi. hverjir eru á myndinni? Austurglugginn birtir gamlar myndir úr eigu Ljósmyndasafns Aust- urlands. Eru lesendur beðnir liðsinnis við að bera kennsl á fólk á myndunum. Upplýsing- um má koma til Arndísar Þorvaldsdóttur í síma 471-1417 eða gegnum tölvupóstfangið arndis@ heraust.is. Myndin er úr dánarbúi Unu Brynjólfsdóttur. Gefandi er Þorbjörg Bergsteinsdóttir. Ljósmyndasafn Austurlands má skoða á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga; www.heraust.is. Til sölu furu- innihurðir og keramik-baðvaskar. Nánari upplýsingar í bif.auetal@googlemail.com eða síma 843 0862, Kópavogur. Sérbýli óskast til leigu. Hjón með tvö börn óska eftir að leigja einbýlishús, parhús eða raðhús á Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði eða Eskifirði frá og með júlí/ágúst í a.m.k. eitt ár. Sigríður s. 899 0459 netfang: vettlingur@gmail.com. Það er mikið talað um starfskenn- ingu fagstétta núna, hver starfsmaður er hvattur til að vera meðvitaður um á hvaða lífssýn og fræðum hann byggir starf sitt. Það er meinhollt fyrir alla að fara í svona naflaskoðun. Ég held að það sé engri stétt hollara en stjórnmálafólki að spyrja sig stöð- ugt að því hvort það sé að vinna sam- kvæmt sinni lífssýn og stefnu. Pólitík snýst um að móta stefnu, að forgangsraða, að taka ákvarðanir og að framkvæma. En pólitísk umræða á ekki að fara fram í reykfylltum bak- herbergjum heldur úti á meðal fólks- ins, í lýðræðislegu samstarfi almenn- ings og þeirra sem hann hefur valið sem fulltrúa sína í sveitarstjórnir og til starfa á Alþingi. Starf stjórn- málafólks á að vera að hlusta á raddir umbjóðenda sinna um leið og það þarf að hafa kjark til að taka erfiðar og umdeildar ákvarðanir. Löggjöf, reglugerðir og fyrirmæli frá hinu opinbera má ekki setja fólk í kassa sem allir eru eins. Tryggja þarf sveigjanleika í heilbrigðismálum fyrir misveikt fólk, í öldrunarmálum fyrir mishresst fólk, í skólamálum fyrir mishraða krakka og svo má lengi telja. Mér finnst verkefni samfélagsins kalla hástöfum og mig langar til að bregðast við kallinu með þá lífssýn að vopni sem ber virðingu fyrir fólki og hlustar á fólk. Ég hvet ykkur til að taka þátt í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar 5.–7. mars næstkomandi. Ég býð mig fram til forystu á listanum og bið um stuðning ykkar í 1. eða 2. sætið. Höfundur er framhaldsskólakennari og formaður bæjarráðs, Fljótsdalshéraði. Hún býður sig fram í 1.-2. sæti á lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi. Forgangsröðun á erfiðum tímum Jónína Rós Guðmundsdóttir skrifar: ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T M I 32 03 6 0 3/ 20 06 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is Umboðsmenn í Fjarðabyggð // TM Neskaupstað Hafnarbraut 6 740 Neskaupstaður sími 477 1735 // Sparisjóður Norðfjarðar Búðareyri 2 730 Reyðarfjörður sími 470 1100

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.