Austurglugginn - 25.11.2021, Page 9
Áreiðanleikasérfræðingur
í hátækniframleiðslu
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum einstaklingi í starf áreiðanleikasérfræðings. Álver
Fjarðaáls er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og mikið er af sjálfvirkum búnaði
í stöðugri notkun. Áreiðanleikasérfræðingur vinnur að því að tryggja áreiðanleika
búnaðarins með sérhæfðu ástandsgreiningarteymi sem styðst við margvíslegar
mælingar og samanburð gagna. Fjarðaál er í samstarfi við leiðandi viðhaldsfyrirtæki
í þróun sjálfvirkrar vöktunar á vélbúnaði í viðhaldskerfum.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gísli Gylfason á gisli.gylfason@alcoa.com eða í síma
470 7700. Í samræmi við jafnréisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar
af öllum kynjum hvair til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 3. desember.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Ábyrgð og verkefni
Greina mikilvægi búnaðar
Þróa mælikvarða fyrir áreiðanleika
Tryggja réar upplýsingar um búnað
Rótargreiningar bilana og vandamála
Reikna út kostnað og ávinning
Stýra áreiðanleikaverkefnum
Áætlanir og verklýsingar viðhaldsverka
Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum
Halda utan um varahlutalager
Menntun, reynsla og hæfni
Háskólamenntun sem nýtist í starfi,
svo sem verkfræði, tæknifræði,
iðnfræði eða tölvunarfræði
Þriggja ára hagnýt starfsreynsla
Vilji til að læra og þróast í starfi
Frumkvæði og sjálfstæði
Geta til að skipuleggja og leiða verkefni
Go vald á íslensku og ensku
Góð tölvukunnáa