Austurglugginn - 07.12.2012, Qupperneq 9
s og flestir hafa fundið fyrir snjóaði allhressilega Ein
ríðinni um mánaðarmótin október/nóvember í stórh
n og því óvenjumikill snjór í sveitarfélaginu síðastliði
a tíma liðna vetur. Sumir telja að það hafi miðað sam
i snjóað svona mikið síðan snjóaveturinn hreinlega ekk
2004. Á heimasíðu Fljótsdalshéraðs, mikla 2003-
insun, er kafli sem heitir „Götur og undir Snjóhre
nsun“. Í honum er ýtarleg umfjöllun stígar - snjóhrei
um snjóhreinsun og hálkuvarnir í þéttbýli og dreifbýli
sveitarfélagsins. Hér er samantekt úr kaflanum.
Verkstjóri í Þjónustumiðstöð er eftirlitsmaður
Fljótsdalshéraðs í snjóhreinsun og hálkueyðingu.
Hann forgangsraðar verkefnum í samræmi við
gatna- og vegakort og viðbragðsáætlanir.
Þéttbýli
f upp koma tilfelli þar sem ekki hefur verið E
l staðið að hreinsun eða öðru sem við nægilega ve
n og hálkuvörnum er íbúum kemur snjóhreinsu
gum til starfsmanna bent á að koma upplýsin
menn úr þeim Fljótsdalshéraðs. Vinna starfs
n fram-ábendingum sem berast og tryggja góða
kkigang verksins. Þegar stórhríð gengur yfir er e
hreinsað í íbúðagötum fyrr en veðri slotar. Lögð
er áhersla á að halda „rauðum“ og „gulum“ götum
greiðfærum frá kl. 07.00 til 17.00. Um helgar er
lengri viðbragðstími hvað hreinsun snertir og
ekki jafn hátt þjónustustig og á virkum dögum.
Sérstakar veðurfarslegar aðstæður geta í einstaka
tilfellum breytt ofanrituðu. Íbúum er bent á að
aðvara starfsmenn Fljótsdalshéraðs strax ef eignir
verða fyrir skemmdum af völdum snjóhreinsunar
svo koma megi þeim skilaboðum til verktaka.
Íbúum er bent á að merkja bíla sem huldir eru
snjó þegar gera má ráð fyrir að hreinsað verði.
Dreifbýli
Vakin er athygli á breyttum reglum á snjóhreinsun
í dreifbýli. Framvegis verður eingöngu full þjón-
usta á þeim heimreiðum þar sem skólaakstur
er. Á þeim dögum sem sorphreinsun fer fram
eru allar heimreiðar hreinsaðar, sama gildir um
heimreiðar að þeim bæjum þar sem íbúar njóta
heimaþjónustu frá félagsþjónustu. Íbúar í dreifbýli
eru hvattir til að koma upplýsingum um færð á
vegum til starfsmanna þjónustumiðstöðvar og
óska þar eftir snjóhreinsun þegar þess er þörf.
Flokkun gatna í þéttbýli
Götum er skipt upp í þrjá flokka og er hver flokkur
með sitt þjónustustig. Flokkarnir eru eftirfarandi:
• Rauðar götur (stofngötur) eru með þjón-
ustustig I og er lögð áhersla á að þær séu alltaf
greiðfærar. Hafin er hreinsun á þeim götum kl.
06.00 að morgni þegar þörf krefur. Einnig er
meiri áhersla lögð á hálkuvarnir á þeim götum.
• Gular götur (verslunar og þjónustugötur) verða
ar í beinu framhaldi af rauðum götum og hreinsað
sla á hálkuvarnir og á rauðum götum. er sama áher
• Grænar götur eru allar íbúðagötur. Lágmarks
á þeim götum og þar hefst þjónusta verður
eftir kl. 08.00 að morgnihreinsun ekki fyrr en
erður hreinsað um helgar. þegar þörf krefur. Ekki v
Íbúðargötur eru ekki hreinsaðar nema þær séu við
það að verða ófærar fyrir fólksbíla, útlit er fyrir
hláku eða sorphreinsun geti ekki farið fram. Þegar
unnið er að hreinsun í íbúðagötum er verktaka ekki
heimilt að ryðja fyrir heimkeyrslur húsa. Þau til-
felli geta samt komið upp að ekki sé hreinsað frá
innkeyrslum fyrr en 1-2 tímum eftir að hreinsun
götu er lokið.
Gönguleiðir
Gert er ráð fyrir að gangstéttar á ákveðnum leiðum
séu hreinsaðar samhliða götum. Ekki verða allar
gangstéttar hreinsaðar
Gönguleiðum er skipt upp í tvo flokka og eru
þeir eftirfarandi:
• Appelsínugular gönguleiðir eru í forgangi.
Hreinsun á þeim fer fram um leið og hreinsun á
rauðum götum.
• Fjólubláar gönguleiðir eru hreinsaðar samhliða
hreinsun íbúðargatna.
Nýr starfsmaður, Kári Ólason, hefur verið ráðinn
sem verkstjóri í Þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs.
Hægt er að ná í hann í síma 864-4979 eða á net-
fangið kari@egilsstadir.is
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdals-
hérað hefur símann 899-3768 og netfangið ulfar@
egilsstadir.is
Einnig er hægt að koma ábendingum á skrif-
stofu sveitarfélagsins í síma 4700-700.
Snjóhreinsun í sveitarfélaginu
Dagana 22.-25. október í haust heimsóttu full-
trúar Fljótsdalshéraðs sveitarfélagið Runavík í
Færeyjum, en vinabæjatengsl hafa verið á milli
Egilsstaða og Runavíkur frá árinu 1991. Í gegnum
árin hafa þannig verið nokkur samskipti þarna
á milli sem hafa fyrst og fremst byggst á heim-
sóknum íþróttahópa, listafólks og kjörinna full-
trúa. Einnig gefur Fljótsdalshérað árlega jólatré til
Runavíkur. Sem hluti af þessu samstarfi heimsóttu
þrír fulltrúar Runavíkur Fljótsdalshérað í ágúst s.l.
og kynntu sér þá m.a. atvinnulífssýninguna Okkar
samfélag og ýmsar stofnanir sveitarfélagsins auk
þess að taka þátt í Ormsteiti.
Í Runavík, nú í október, undirrituðu þeir
Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar
Fljótsdalshéraðs og Magnus Rasmussen, bæj-
arstjóri Runavíkur, nýtt samkomulag um vina-
bæjasamstarf sveitarfélaganna. Þar er m.a. gert
ráð fyrir að sveitarfélögin muni halda áfram að
efla samband sitt, einkum á sviði menningar-,
íþrótta- og fræðslumála. Þannig stefna þau að því
að senda listafólk til hvors annars, annað hvert ár.
Sérstaklega verði horft til þess að listafólk taki
annars vegar þátt í Ormsteiti sem fram fer í ágúst
ár hvert á Fljótsdalshéraði og Menningarviku
sem fram fer í október í Runavík. Það er menn-
menn-ingar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs og
forgöngu um ingarnefnd Runavíkur, sem hafa
Munu Færeyingar senda þessi skipti á listafólki.
fulltrúa á Ormsteiti 2013 en Fljótsdalshérað mun
endurgjalda heimsóknina 2014 og svo framvegis.
élögin hvetjaÁ sviði íþróttamála munu sveitarf
arfélagannatil samstarfs milli íþróttafélaga sveit
ungmenni. og miðast þetta samstarf við börn og
ag fyrir sig Annað hvert ár mun hvort sveitarfél
yrki vegnaauglýsa eftir umsóknum um ferðast
etur numiðþessa samstarfs. Upphæð ferðastyrks g
(miðað viðallt að 150.000 íslenskum krónum
óti íþrótta-2013). Það sveitarfélag sem tekur á m
gja því gist-fólki frá hinu sveitarfélaginu skal tryg
Þá er einnig ingu í skóla eða við svipaðar aðstæður.
Runavíkur og hvatt til samstarfs á milli skóla
rfsfólks þeirraFljótsdalshéraðs, bæði á milli sta
er áhersla á aðog um nemendaverkefni. Lögð
fyrir nemendum.kynna sveitarfélög hvors annars
úa sveitarfélags-Meðan á heimsókn fulltr
dinn opinn fundur ins stóð í Runavík var hal
én, forstöðumaður þar sem Halldór War
Fljótsdalshéraðs, gerðiMenningarmiðstöðvar
ngu og þeirri starfsemigrein fyrir uppbyggi
urhúsinu menningarsetri ásem fram fer í Slát
r það gert að ósk Runavíkur, Egilsstöðum. Va
sveitarfélagsins sem heimsóttuen fulltrúar
hérað í ágúst kynntu sér þá húsið og Fljótsdals
t af því sem þar fer fram. Sveitarfélagiðhrifus
unavík eignaðist nýlega gamalt vélsmiðjuhús, R
sem nefnist Gula smiðja, og stendur frammi fyrir
því að taka ákvörðun um notkun þess.
Loks ber að geta þess að Stefán Bogi og Óðinn
Gunnar tóku þátt í tveggja daga fyrirtækjastefnu-
móti í Runavík sem nefnist Faroexpo og sátu
jafnframt ráðstefnu í tengslum við það þar sem
fjallað var um reynslu Færeyinga af leit að olíu í
lögsögu eyjanna. Þess má geta að helsta birgðastöð
vegna þess verkefnis er í Runavík. Á fyrirtækja-
stefnumótinu er stefnt saman kaupendum og
seljendum vöru og þjónustu þannig að þeir geti
kynnt sig og rætt hugsanleg viðskiptasambönd.
Það er mat þeirra fulltrúa Fljótsdalshéraðs sem
þátt tóku í Faroexpo að mikilvægt sé fyrir fyrir-
tæki á Fljótsdalshéraði að skoða betur þau tækifæri
sem falist geta í viðskiptum við Færeyjar. Kemur
þar ýmislegt til svo sem þægileg markaðsstærð,
lík menning og tungumál auk þess sem vikulegar
ferðir eru með Norrænu allt árið. Þá er í gildi
sérstakur fríverslunarsamningur milli Íslands og
Færeyja sem nefndur er Hoyvíkursamningurinn.
Er það víðfeðmasti fríverslunarsamningur sem
Ísland hefur gert við annað ríki og tekur m.a. til
vöruviðskipta, þjónustuviðskipta og landbún-
aðarafurða svo eitthvað sé nefnt.
Heimasíða Runavíkur er www.runavik.fo og
heimasíða Faroexpo er www.faroexpo.fo
Vinabærinn Runavík
Í Runavík