Austurglugginn - 10.04.2015, Page 8
8 Föstudagur 10. apríl AUSTUR · GLUGGINN
Félagsmenn AFLs
Starfsgreinafélags athugið
Fréttir af verkfallsboðunum á heimasíðu félagsins, www.asa.is/krefjumst-rettlaetis
Allsherjararatkvæðagreiðsla um verkfallsboðanir almenns verkafólks og starfsmanna
á hótelum og veitingahúsum hefst í næstu viku.
Verkfall meðal starfsmanna undirverktaka
ALCOA Fjarðaáls er boðað nk. þriðjudag.
Sjá nánar á heimasíðu okkar. Fylgist með
fréttum af vinnudeilm félagsins þar.
AFL Starfsgreinafélag.
SAMFÉLAGSSJÓÐUR EFLU
Samfélagssjóður EFLU var stofnaður árið 2013 í
tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Markmið
sjóðsins er að láta gott af sér leiða og er hlutverk
hans að veita styrki til verðugra verkefna. EFLA
styður uppbyggjandi og jákvæð verkefni í
samfélaginu.
Umsóknum skal fylgja greinargóð lýsing á
markmiði eða viðfangsefni, þó ekki meira en ein
síða að lengd.
Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. apríl
næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og
leiðbeiningar vegna umsókna má finna á efla.is.
EFLA verkfræðistofa • Sími 412 6000 • efla@efla.is • www.efla.is
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
EFLA_samfelagssjodur_2015_austurglugginn.pdf 1 1.4.2015 11:04:18
Það skiptir máli
að hafa eigin rödd!
Blað um Austurland
Blað um Austfirðinga
Blað um þig
Mánatölvur sjá um áskriftir fyrir Austurgluggann
manatolvur@manatolvur.is / s. 471-2811
Styddu við austfirska fjölmiðlun - vertu áskrifandi