Austurglugginn


Austurglugginn - 07.08.2015, Blaðsíða 1

Austurglugginn - 07.08.2015, Blaðsíða 1
ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356130 tbl. - 14. árg. - 2015 - Föstudagur 7. ágúst Áskriftarverð kr. 1.900 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 650 www.svn.is Fréttablað Austurlands Hreindýrin hafa sess í aust- firskri menningu Afstýra árekstrum sjómanna og lundaferðamanna 116-72Minnstu sveitarfélögin standa best 4Heimsfrægur fýlustrákur Hrein og hagstæð orka www.hef.is Köld kóteletta stóð föst í koki leikarans Gunnars Helgasonar þannig að hann missti af upphafi Neistaflugs um síðustu helgi. Hann gat hins vegar ekki hugsað sér að missa af allri hátíðinni og vakti mikla lukku þegar hann birtist á lokakvöldinu með sjúkrabíl. Nánar bls. 8 Mynd: Kristín Hávarðsdóttir: AÞI Gat ekki hugsað sér að missa af Neistaflugi

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.