Austurglugginn


Austurglugginn - 08.03.2007, Síða 8

Austurglugginn - 08.03.2007, Síða 8
8 AUSTUR • GLUGGINN Fimmtudagur 8. mars ístölt Austurland 2007 ístölt Austurland 2007 fór frarn á Eiðavatni um síðustu helgi. Mótið var það stærsta af þessum ístölts- mótum Freyfaxa sem haldin hafa verið hingað til en þetta mun vera það Ijórða í röðinni. Þátttaka var mikil og komu keppendur allsstaðar að af landinu og margur glæsigæð- ingurinn var reyndur þama á ísnum og einkunnir eftir því allt upp í 8,67 og nokkrar upp á 8,0. Aðstaða til svona mótahalds er þama kjörin frá náttúmnnar hendi, það eina sem gæti takmarkað mótahaldið er að- staða fyrir bílastæði en áhorfendur vom íjölmargir. Allt tókst þetta samt með ágætum vegna þess að „þröngt mega sáttir leggja“ bílum sínum. Urslit úr Istölt Austurland 2007 uróu sem hér segir. Ormsbikarinn - Opinn Flokkur Daníel Jónsson og Hinrik Bragason voru efstir og jafnir eftir úrslit, eftir hlutkesti hampaði Daníel Jónsson sem keppti á Þóroddi frá Þórodds- stöðum Ormsbikamum. 1-2. Hinrik Bragason / Skúmur frá Neðri-Svertingsstöðum 8,67 1-2. Daníel Jónsson / Þóroddur frá Þóroddsstöðum 8,67 3. Hans Kjerúlf / Júpíter frá Egilsstaðabæ 7,67 4. Hafliði Þórður Halldórsson / Ás frá Ármóti 7,50 5. Vignir Siggeirsson / Klængur frá Skálakoti 7,33 6. Hulda Gústafsdóttir / Völs- ungur frá Reykjavík 7,33 7. Olafur Þórisson / Stjömu- Fákur frá Miðkoti 7,17 8. Marjolijn Tiepen / Vígar frá Skarði 6,83 Skeiðdrekinn - lOOm fljúgandi skeið Þórður Þorgeirsson sigraði á Ás frá Ármóti, eftir harða og spennandi skeiðkeppni. 1. Þórður Þorgeirsson Ás frá Ármóti 8,7 sek 2-4. Baldvin A. Guðlaugs. Prins frá Efri-Rauðalæk 8,9 sek 2-4. Kristján Björgvinsson Flauta frá Kanastöðum 8,9 sek 2-4. Fjölnir Þorgeirsson Lukku- blesi frá Gýgjarhóli 8,9 sek 5. Tryggvi Bjömsson Vera frá Syðri-Reykjum 9,0 sek Áhugamenn Sigurður Sveinbjörnsson og Pálmi Guðmundsson voru efstir og jafnir eftir úrslit, eftir bráðabana fór Sig- urður Sveinbjömsson með sigur af hólmi. 1. Sigurður Sveinbjömsson / Farsæll frá Norðfirði 6,67 Sigurður Sveinbjörnsson á Farsæl frá Norðfirði sigraði í Áhugamannaflokki, eftir bráðabana við Pálma Guðmundsson. Mynd: SigAð Nikólína Rúnarsdóttir sigraði i Unglingaflokki á Laufa frá Kollaleiru SigAð 2. Pálmi Guðmundsson / Baun frá Kúsgerpi 6,67 3. Anna Bryndís Tryggvadóttir / Glitfaxi frá Brekku 6,50 4. Guðmundur Karl Tryggvason / Nótt frá Tungu 5,83 5. Helga Rósa Pálsdóttir / Grá steinn frá Efri-Skálateigi 1 5,83 Ungmennaflokkur Nikólína Rúnarsdóttir fór með sigur af hólmi á Laufa frá Kolla- leiru, í öðru sæti var Ragnhildur Haraldsdóttir á Ægi frá Móbergi. 1 Nikólína Rúnarsdóttir / Laufi frá Kollaleiru 8,00 2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ægir frá Móbergi 7,50 3 Hekla Katharína Kristins- dóttir / Nútíð frá Skarði 6,83 4 Jóna Stína Bjamadóttir / Hamur frá Hamrahlíð 6,00 5 Torfi Sigurðsson / Freyja frá Ártúni 5,17 frá Sléttu 5,83 4 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir / Kyndill frá Brekkugerði 5,50 5 Stefanía Árdís Ámadóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 5,50 Unghrossaflokkur Hans Kjerúlf sigraði á graðhest- inum Hraða frá Ulfsstöðum 1 Hans Kjerúlf / Hraði frá Úlfs- stöðum 8,00 2 Lena Zielinski / Gullbrá frá Stokkseyrarseli 7,50 3 Ragnhildur Haraldsdóttir / Kara frá Akureyri 7,00 4 Jóhannes Sigfusson / Alda Rós frá Skarði 6,50 5 Rristján Björgvinsson / Korði frá Kanastöðum 5,50 SigAð Gústaf Hinriksson sigraði örugglega í unglingaflokki á Knörr frá Syðra- Skörðugili. Mynd: SigAð Unglingaflokkur Gústaf Hinriksson sigraði örugg- lega í unglingaflokki á Knörr frá Syðra-Skörðugili. 1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Knörr frá Syðra-Skörðugili 7,0 2 Linda Hrund Káradóttir / Fálmi frá Fremra-Hálsi 5,83 3 Steinunn Káradóttir / Sprettur

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.