Austurglugginn


Austurglugginn - 08.03.2007, Síða 16

Austurglugginn - 08.03.2007, Síða 16
/// Heimasíða Hitaveitu Egilsstaða og Fella • JÍhef www.hef.is Austur*gli Fimmtudagur 8. mars 2007 iggitvn v 477 1750 Eldri borgarar vígja Eldri borgarar á Reyðarfírði vígðu um síðustu helgi Heiðabæ, nýja að- stöðu fyrir félagsstarf sitt og félags- starf eldri borgara. Bæjarstjórinn Helga Jónsdóttir flutti ávarp. Séra Davíð Baldursson blessaði hús- næðið og gaf því nafnið Heiðabær. Hrafnkell Björgvinsson stjómaði fjöldasöng við harmonikuundirleik. Heiðabær er til húsa í heldri manna blokkinni að Melgerði 3 og var tekið í notkun í nóvember í haust. Bærinn leigir salinn af eigendum hússins, en í húsnæðinu er aðstaða fyrir heimaþjónustu, heimahjúkr- un, böðun og snyrtistofa verður einnig starfrækt þar í framtíðinni, bæði hárgreiðslustofa og fótsnyrt- ing. I tilefni vígslunnar gaf rafveita Reyðartjarðar leirbrennsluofn sem mun nýtast vel við handavinnu eldri borgara, svo sem glerbrennslu og postulínsmálun, auk leirbrennsl- Mikið er sungið á samkomum eldrí borgara, Hrafnkell Björgvinsson stjórnaði söng þegar eldri borgarar vígðu Heiðabæ, nýja félagsaðstöðu sína á Reyðarfirði. unnar sjálfrar. Húsnæðið mun nýtast undir félagsstarf, svo sem föndur, allskonar handverk, þar verður starfrækt kaffihús, spilað og þar var þorrablót eldri borgara á Reyðarfirði haldið. Félagsstarfið er með tvo daga í viku, mánudaga og fimmtudaga frá 13:00 til 17:00 og Mynd: SigAð Félag eldri borgara er með opið hús á þriðjudögum í Heiðabæ. SigAð www.toyota.is RAV4 - alveg nýr heimur Verð frá 2.880.000 kr. TODAY TOMORROW TOYOTA Toyota Austurlandi Miðási 2 S: 470-5070 Myndlistarmenn framtíðarinnar Tólf af listamönnunum þrettán með verðlaunin Verktakafyrirtækið Bechtel, sem sér um byggingu álversins í Reyðafirði, veitti í seinustu viku viðurkenningartil grunnskólanem- enda í Fjarðabyggð sem teiknuðu myndir fyrir dagatal fyrirtækisins. Umboðsmenn í Fjaröabyggð TA/l Neskaupstað Hafnarbraut 6 740 Neskaupstaður sími 477 1735 Sparisjóður Norðfjarðar Búðareyri 2 730 Reyðarfjörður sími4741106 TRYGCINGAMIÐSTÖÐIN / Sfmi 515 2000 / tm@tryggingamidstodin,is Mynd: GG Öllum grunnskólanemendum í sveitarfélaginu var gefinn kostur á að senda inn myndir, en þemað að þessu sinni var öryggis-, heil- brigðis- og umhverfismál. Fjöldi nemenda sendi inn myndir, þar af allir nemendur Mjóafjarðarskóla, en síðan voru 13 myndir valdar úr fyrir dagatalið. Myndlistarmönn- Samkaup íúrx/al _________ j EGILSSTÖÐUM Opið mánud. - föstud. 9-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 GSM samband á Vatnsskarð Hreppsnefnd Borgarfjarð- arhrepps vill að GSM far- símasamband um veginn um Vatnsskarð verði tryggt. í nýlegri bókun frá fundi sveit- arstjórnar segir meðal annars að vegurinn geti verið erfiður yfirferðar vegna illviðra og Borgfirðingar þurfi að fara um hann til að sækja þjónustu til Egilsstaða, svo sem lækn- isþjónustu. Vegurinn er einnig fjölfarinn yfir sumartímann þar sem Borgaríjörður nýtur vaxandi vinsælda meðal ferða- manna. GG unum ungu, foreldrum þeirra og kennurum var síðan boðið á ál- verssvæðið í viðurkenningarskyni. Hópurinn fór í útsýnisferð um framkvæmdasvæðið, naut léttra veitinga auk þess sem listamenn- imir voru leystir út með bakpokum og minnislyklum. GG Verslið þar sem úrvalió er... ...allt í einni ferð SamkaupTúrvöl _________ / / EGILSSTÖÐUM

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.