Bræðrabandið


Bræðrabandið - 15.03.1926, Qupperneq 4

Bræðrabandið - 15.03.1926, Qupperneq 4
VlII.ár. bls-l6. Bræð rnbandið,mars 19 2 6. Einn daginn hoimsóttum viö nnnan teirrn,er h;rfði nötno ópíum , og var hann i mjög hryggu. sknpi;hann hafði okki rcykt í marga daga,en nú spuroi hann oklrnr hvort vio gætun efeki skaffaö sjer meöuljSem gætu l&knaö hann af feessari skaölogú löngun. Við sögð= um honum.ad Guö a himnum vcari mattugur til ao hjóipa honum,og ao hann vildi losa hann við feennan hættuloga vana,of hann væri fus til að leggja sinn vilja undir Guðs vilja.en svo vroi hann einnig^aó vcra viljugur til að gefa jafnvel lif sitt ef >ess væri hörf Guðs og sannleikans vogna. Hann greip nú strax fyrirs heiti Drottins og meö sínun fasta asotningi og trúnni ú fyrir = hciti^Guðs,hofir hann unnio sigur í feessari sinni hörou barattu, gogn opiumroykingunum. Hinn bróðirinn var ekki oins undir lagður af freistingunum a bessu sviði,enda hefir hann einnig unnio fullkominn sigur. Aðrir viðurkondu syndir sinar og fengu fyrirgefningu. Jeg got Tví 1 sannleikn sagt,að oftir fessn reynslu fjekk jeg ao smakka gloöi himinsins ,lmerleikurinn fylti hjarta mitt,og jeg feró-i ao geta leitt fleiri sálir,sem eru ú glötunarbraut,til áo lifa sigursælu lífi í Josú Kristi.” Mætti bossi frúsögn veroa til lærdóms og oftirbreytni beim til h.onda moöal vor,sem onn okki hafa skiliö til fulls,hvorsu viobjoðslog. tobaksnotlrunin or i Guös augum. Or postulinn,lmuður af Guðs anda scgir: "Vitiö bjer okki aö fejor oruð Guðs musteri og aö Guðs andi býr í yður? Sf noldrnr eyöir Guðs rausteri,mun Guð oyða honum,bvi ao musteri Guðs er heilagt,og fa0 oruo bjcr." l.Kor.3,l6.=17. Hcimsókn . Moc sioustu ferc nGoðafoss,r voittist okkur sú gleöi,að fa hoimsókn af br.Kristjúni Guömundssyni frú Bolungavik,og dvaldi hann hjor hja okkur nokkra daga. Br. Kristjún er formaður safnaðarins i Bclungavík og hefir stai'fiö undir stjórn hans með= al systkinanna fear,haft blessunarrikan framgang. Hann for vostur með ,,Hova’T 23.h*m. Kvöldio úður cnn hfinn fór,m£3tti stjorn starfs ins ú íslandi og safnaoarstiórnin hier í Rvik raeó honum til að votta honum fakkir fyrir oskiftan ahuga og trumensku 1 starfi Drottins fear vostra svo og fyrir glcöilogar samvorustundir hjor. óskura við honum og systkinum vorura i Bclxmgavik Guös blessunar, og vio vonum að br.Xristjan oigi cftir að vinna raikic vork fyrir sannloika Guos.meoal vina og kunningja i nagronni sinu.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.