Bræðrabandið - 15.03.1926, Page 5
VT ■ T n y
0 J. -i. .L o c.*.£ c
Bræðrábándíð,mars 1Q26*
bls0I7
H i n n 1A« janúar síöastl .varc Sófnuoiír S.D.A. fyrir loirri
lungu sorg ac raissa ungan ófr efnilcaan raoölira,Mngnus loröarson.
Eftir langa og funga logu Ijost hann a spí-talanuin í Vestnannae
ey.jnm kl 4 l/2 Um morguninn acurgroindan dag.
Magnus hnitinn var rneclimur í orosins fylsta Slcilningi,ætíð
viljugur ac rje.tta hjalparhönd hnr son raeo hurfti. Hann var
augasteiipn mömmu og systra sinna,og ohætt or ao fullyroa ao son«
ur og hrooir reyndist hann s.i erloga góður.
Huggun er ha<o 1 allri sorginni ao hafa há fullvissu,ao hann
hafoi gert upp sínar sakir vio-Guö,og gat sagt á hrautarstunds
inni: "Verói hinn vilji,Horra!”
Mætti Hrottinn voita syrgjondunura styrk til aö líta enn
hetur til hans,sem stjornar Öllu svo dasamloga áfram til sig=
urs,hott viö cigum stundum orfitt meö ao skilja st.iórn hans.
0. J. Olsen.
0 r ð
Hjartans hakkir raínar votta jeg hjer meo hinun kæru trusyst=
kinum mínum í Vostmannaeyjum,sem á allan hátt gorðu sitt til
aó ljetta mje'r hina miklu réynslu og sáru sorg,er .iog varð
fyrir viö veikindi 0g dauða míno olskulega sonar,M‘-gnásar Þorð=
arsonar,sem andaðist hinn 14•januar siðastl. Sjerstaklega vil
jog hó nofna forstöcumann okkar,hr.O.J.Olsen og konu hans,sem
og ciraga
hs-fa gert sitt ítrasta til aö lje.tta undir cjrrði mína
ár sorg minni. Og síöast on ekki síst vil jeg hakka str. Katy
Honriksen,sem meo raikilli alúc og nákvænni veitti hinum latna i
veikindum hans,alla há hjalp 0g hjákrun,er honni var unt,og hað
an nokkurs endurgjalds.
Guo launi á hontugum tíma öllura hoim,son á einn og annan
hátt hafa rjett mjcr hjalparhönd.
Ingihjörg Jonsdottir.
SEYTJÁlíDI FEBRÚAE. Hinn 17*fohráar 1926 er minnisstæour díigur
fyrir Reykjavíkur=söfnuð ,h.ví hann dag or stofnað systraf jclag
innan safnaoarins ,moö hao fyrir augun,ao hjálpa. og hjukra hurf=
andi systkinum.og vinum sem hágstaddir oru. í fjclaginu oru
allar systur ungar sem gamlar,og hefir hver sitt hlutverk aot
inna af hendi til hjálpar og styrktar stofnun hessari. I stjorn
fjolagsins voru hossnr kosnar:
Elinhorg Bjnynadóttir, forstÖoukona.
Harln GÍsladottir, varaforstöcukona,
Hansína Hansdóttir, ritari,
Sigriöur Holgadóttir, vararitari og
Rosa Guolaugsdóttir, gjaldkeri.
',BræörahandiðM oskar systraf jolaginu Guös hlossunar 1
framtíöinni.