Bræðrabandið


Bræðrabandið - 15.05.1927, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 15.05.1927, Blaðsíða 1
+ + + + + + + _•+ + -+ ■+ + +"”-*• +_+ Safnaðarblab S.D.A. á íslandi. +_-+ +_+ _______________________________ +_+ +_+ +_+ + + Takraark: Aðventboðskapurinn^til alls heirasins +_+ +~+ í tessari kynslóð. +_+ +~+ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +++ + + + + + + + + + Einkunnarorð: lœrleikur Krists knýr oss. + ”+ '+ ”+ IX.ár. Reykjavík,maí 1927* 5•tbl. -■ Heilagar varir. Þau^systkini,sem fengið hafa litla heftið 'HIorgenvagten" vita,að í Því eru ákveðin bænaefni fyrir hvern nánuð. Þegar jeg las.yfir "Morgenvagten" fyrir áriö 1927,festust sjerstak- lega tvö bænaefni i huga mjer. Annað heirra var letta; "Heil- agar varir." Til^þess er ætlast^aö allir þeir,sem lesa "Morg- envagten" biöji þá sjerstaklega 1 þessura tiltolma mánuði um að fá hcilagar varir. Elestir raenn verða að viðurkenna voikleika sinn^í þeim efnum aö gæta vara sinna,enda segir Jakob postuli, aö sá maöur sje fullkominn,sem ekki verði a i orði•(Jak.3,2.) En þetta ao verða fúllkominn eins og hann (Guö) er fullkominn, og heilagur eins og hann er heilagur,vitum vio að er einmitt það takmark,sem Guo setur hverjum þeim,sem á aö geta komist þangao inn,sem alt er hreint og heilagt. "Vor Guó er eyöandi eldur." sá maoTir,sem ekki hefir fengio allan sinn óhreinleika afþveginn.getur ekki sjeö^ohjup- aö auglit^Guðs. Hann deyr x nærveru hans. Því var það lika^að Jesaja spamaöur,þegar hann sá dýrö Drottins í^sýn,hropaöi i angist sinni: "Vei mjer,þaö er uti um^mig! Því að jeg er raaður, sem hefi ohreinar varir.og bjr meöal fólks.sem hefir ohreinar varir." (Jes.6,5-) Af þessari sörau ástæðu er þaó,að mennirnir^ veréa einnig hræddir,þegar þeim birtist engill,eins og við sjá- um á svo mörgun stöúum í Biblíunni. Þegar viö getum sjeö.þótt ekki sje nema. lítiö eitt af dyrö Drottins,eins og hún birtist í hans heilaga oröi,þegar við

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.