Bræðrabandið


Bræðrabandið - 15.05.1927, Page 4

Bræðrabandið - 15.05.1927, Page 4
IX.ar. Bræðra'bandio ,maí 1927- TdIs • 28. Josús varö aö nfklæöast guðsmyndinni pegar hann kom hingaö til Jaroar að lifa hjer í líkingu syndugs holds,hans var froistað a^all- an hátt eins og vor,en hann liföi í svo nanu samhandi viö foöurinn, að hann syndgaoi ekki og svik voru ekk-i fundin í munni hans. Hann haföi heilagar varir. Þessi sami kraftur,som-hjelt Jesum uppi i öll'um freistingum hans svo að hann varöveittist flekklaus,vitum viö svo vol að stend- ur hverju einasta Guös barni til hoða;en hað cr samt hætta a "þvi að ■þetta sje enn ekki oröinn sá veruleiki fyrir. okkur,eem Tað barf aö verða. Þetta var prðinn veruleiki fyrir Pali postula^er hann sagði: "Alt megna ,jeg fyrir hjálp hans,sem mig styrkan gjörir." Aður sagoi Pall,að hað góoa sem hann vildi,gerói hann ekki.,en ‘það voncla,sem hann vildi ekki,’það ger^'i hann. Yio sjaum ao Pali hefir far.iö fram; þvi gat hann^líka með goöri samvi.sku^sagt aorar eins setningar eins og þessar: "í engu gefum vjer neit't'ásteitingnrefni ••. . . . i ollu mæl- um vjer fram meö sjálfum oss------ Það.sem 'rjer sjaið og heyriö t'il min,þaö skuluö þjer gjcra•" Páll var huinn að læra af Jesú.og eitt af því sem^hann hefir lsert,hefir verið þétta,að gæta vara sinna,enda gefur Pall margar áminningar og leiöheiningar í þeim efnum. fegar hann skrifar hrjef' sitt til- Kolossumanna,og minnist á hvernig þeirra fyrri hreytni hafi verið,segir hann: "En nu slruluö þjer einnig afleggja þaö alt*reiði,hræði,vonsku,lastmæli,svíviröilegt tal af munni yðar.ljxigið ekki hver aö öörum,hjor sem^hafið afklæðst gamla mannirmm meö gjoröum hans.” KÓÍ.3,8.9* í sama hrj.efi segir hann: "Ræoa yðar sje ætíö ljcífleg og 'salti krydduö." / / / ^ Jesus sjalfur. segir: "Ræóá yöcar skal vera ja, ja,nei,nei,en Það sem er umfram þetta,er af hinum vonda. Matt.5,37* Paö á að nægja aö segja ja,þegar játa her og nei,þegar neita her. fegar 1jctum^ahersluoröum er hætt' við eins- 0g "svei mjor þá" og því um likt.þa er það af hinum vonda. Paviö biður Guð aö setja vörð-fyrir munn sinn,gæslu fyrir dyr vara sinna. Ba-lm 141,3- Hann segir: "Ef einhver óskar lífs, þrair lífdaga,til þess áð njóta^hamingjunnar,pá varovoit tungu þina fra iliu og varir þínar frói svikatali." sálm.34,13-14- Salomön segir: "Til er gull 0g gnægð af perlum,en hiö dýr- mætasta þing eru vitrar varir."' Orðsirv. 20,19 • Yitrar varir eru varir,sem -Drottinn hefir snert og hreinsað eins og hann hreinsaði varir Jesaja - - - varir sem tala ekki eins og heimurinn talar.^Þeim manni.sem fengic) hefir slíkar var- ir,getur Drottinn lagt sín orð í munn svo aö á honum rætast þessi^orð: "Sja,.jeg hefi gert hig að vitni fyrir þjóöirnar. . . . Sja,þ-u munt kalla-til hín hjóo er hú hekkir ekki,og fóik,sem ekki hekkir hig,mun hraða- sjer til hín.sakir Drottins Guös híns,og vegna hins Heilaga í ísrael,af hvi að hann hefir gert hig vegsam- legan." Jes.55,5* Slikur maöur fær,eins og Davið,ný 1,1 óo i munn,lofsóng um^Guð vorn,og hann lofsöng mun hann halda afram ao syngja a glersjonum meö hinum nikla hvíta skara. Systkini,hiðjum Drottin um heilagar varir! - - - E. G.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.