Bræðrabandið


Bræðrabandið - 15.05.1927, Síða 6

Bræðrabandið - 15.05.1927, Síða 6
IX.ar. Bræörn'bandio ,maí 1927* Bls.30• fannig mun hiö rnmnlega verkfæri geta starfaö i samoiningu við hið guðdómlega. Sjerhvert verkxe?ri mun vera undir leiosögn Heilags anda.og hinir' trúuou munu vera innilega sameinaoir i vicleitninni í aö færa heiminxux hinn glecilega hoðskap um nað Guðs. E. G. V/hite . D r a u m. u r . Eftirfarandi draum dreymdi 12 ára gamla stulku sioastlið- inn vetur,er móöir hennar var ákveöin aö fylgja sannleikanum i Guós orði. Stúlkan segir svo frá: "Mig dreymdi aéjeg og for- eldrar mínir vorum stödd í^Aðventkirkjunni^i Reykjavik,og^.jcg sa aö kirkjunni var skift í tvént^ög vnr hun^fullskipuö folki. Ekkert fak sá jeg á kirkjunni,en olýsanleg dýro fylti hana.jeg sa í henni stiga sem náöi^frá gólfi kirkjunnar alia leiö til himins;fessi stigi var mjög brattur,svo hrattur var hann ao eng- inn gat komist upp nemafyrir trú 5. jesum Xristx. Jeg sa tvj menn standa sitt hvoru megin viö fennan stiga,heir horföu stöð- ugt til himins og 'háou G'ub innilega.að^hann vildi taka a moti fólkinu er væri á leið til himins,og sögðu: ,TÞetta fólk truir á Jesúm Krist." Menn hessa Þekti' jeg í svefninun.Þaó voru fcir O.J.Olsen og G.PÚlsson. Þegar fólkið gekk upp stigann var hirt- an og dýrðin svo mikil.að jeg get ekki lýst fvó með oröura.líæst- um allir,er viostaddir voru í kirkjunni gátii komist upp stigann; aöeins örfáir voru eftir,og vio hað vaknaði ,jeg.TT , Hvíldardaginn 26^-mars síóastl.var hessi unga stúlka}ósamt moður sinni og morgum öorun skírð í Aðventkirkjunni og hvildar- daginn 2^ .apríl sxðastl.gerði einnig faoir Þessarar unguueics'hk'Æ .systur sattmála vid Guð. .Smávegis. Ein af^ástæðunum fyrir.hví,að við njótum ekki hlessunar Drottins í enn ríkari mæli,er só.,að við gofum ekki nægan gaum Þeim leiðheiningum,sem Guo hefir gefið okkur viövíkjandi lcg- mali lífsins *g heilhrigðinnar. Sa maóur,sem hefir, kent harninu alt,en aðeins ekki að hlýða, hann hefir e k k e r t kent bví • - - - (Goethe) Aoeins fegar viö göngum í ljósinu,er Guoi möguleet aó leioa okkur. • Bræðrahandið ,safnaðarhlao S.D.A.' á íslandi ,kemur út mánaoarlega . og kostar h,ier á landi 1 kr. 75 aura um^árie; erlendis 2 kr.25 aura. ^Ritst j .: Guom.Pálsson,Ingólfsstr. 19 ,Rvík. TJtg.: U.M.P. Aoventista i Reyk.javík. Afgreiosla í Ingólfsstræti 19 .Reykjavík. - pósth.262. Simi 899

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.