Bræðrabandið - 15.07.1928, Síða 3

Bræðrabandið - 15.07.1928, Síða 3
X~ar. _ B^rædrabapdlAjúli 1928 . fenníg-' búin loið hun afrara eftir götunni með miklura virðuleika. pQfrv.r hun kom heira'raeð mjolkina,var fað.ir herinar-korainn hoira,óg hrátt var öll fjölskyldan sest undir borð . . Eftir uppþvottinn/sora Erna varo oin að annast,safnaði faðirinn hörn~ . unura kringum si g ti! þess,eins og .daglegur siður var,aú lesa hvíldar- dagsskolaleziuna. paö var fráspgnin ura Daniel i 1jtí.nagrofinni,sua atti að athuga. Litla systir,sem sat á knjám föður si.ns,hlustaoi raeð bronn- andi ahuga a hina hrifandi. frásögu. HÚn hafði' einu sinni komio i dýra- garðinn og siðan hafði hún haft raikinn beig af 1jónura. Aftur á raóti • hlustaði Eirr.a ckki nema raeð öðru eyranu;henni ’þótti ólikt skemtilegrá að dvelja meé hugann viö groifadótturina i fangolsiru heldur en við ■þessa gomlu sögu,um Daniel. • Svo soklcin niður í sinar oigin hugsanir, að þogar faðirinn alt i einu spurði hana,hver það hofói verið som bjarg- aði Daniel,var hún rjett að þvx korain að svar.a: Baróninn.w Hun hagði þó og leih undan hinu alvarlega augnaráói fööu'r sins,on litla systir • kunngjorði raoð harri röddu,aðþað hefði veriö.Jesús. TJm kveldið þegar buid var að lesa Guðs orð„voru minni bornin látin fara að' sofa,og Err.a var ein i stofunni með foður sínum. þar eö hann lcit ut fyrir að vora solckinn niður i dagblaðið,1-rsddist hún i eitt stofuhornið með sitt dýrmæta- vikublað,sera hún var enn ckki búin ao 'tsana af hinu dásamlega ir.nihaldi. "Komdu hingað snöggvast,Erna", kallaði faðir herinar,þogár hún var buin að losa litla stund. "h'oi,taktu blaðið moð þjer",sagði hann begar hún cstlaoi aú leggja það fra sjer, "og vio sJculura líta svolitið á þao." jpegar hún kom til foður sins,dro hann hana að s.jor og sagði: "Lofðu mjer að sjá hvað'það er,sera hrifur stóru stúlkuna raina svo mik- ið. Er það þetta?" spurði hann brosandi og bonti á greinilegari loiðar- visir- til að ná fitublettum af Ijósura gólfdúkum. Erna hló og hristi höfuðið- Hann fletti áíram' og kom.ao nokkrura skritnum myndura með •lesmc.li neðanundir. "Lost þú þetta?" ' • "já",flýtti Srna sjer að sogja. "það les jog alt af .fyrir þau litlu." A nœstu blaðsíðu stóð dálitil frásaga um foreldralausan dreng,scra v'arð undir bifreið,og bifreiðastjórinn tólc sjer i sonarstað á. cftir. "Hana hefi jog lesið, Jiabbi," sagði SrnajOg skýrði efnið fyrir honura,. Dalitio fxamar korau þau niour á. fyrirsögr.ina fyrir oinni hinna hrif— andi skáldsagr.a. "Ja,þctta ^arf jeg auðvitað ekki að spyrja ,>ig um,hvort hú Issir, jeg veit að ^u he fir aldrei........" Hann^þagn%ði alt i einu við það að sjá. svipbrigðin á andliti Ernu,og bsefcti siðan iiö moð mikilli alvoru: "Við höfura harðbannaö þjer ac lesa skaldsögur;héfir þú gleymt bvi?" Erna kom með afsakanir.: "pað er nú ekki eins sleant og þú heldur,pabbi,þoir vonau fa sannarlega alt af hegnjngu 1 skáldsogunum,og það eru. aðoins hinir goöu som vorða hamingjusamír."

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.