Bræðrabandið - 15.07.1928, Side 4
/7
i
X-^árj._____________________Brpðra.bandið_,_júlx_l_928 . _ blS>42.
"Og þjer finst >3a að þú vcrðir betri fyrir tað ,að lcsa skáldsögur?
Spurðu sjálfa þi(~ hvort það voiti þjer ,oiri löngun til að hjálpQ
mömmUjOg hvort þu verðir betri við systkini þin og f^usari á að lesa
hvxldardagsskolaloxiuna þina og "Morgonvagten",hcldur on þegar þú
byrjaðir að lesa skáldsögurnar• Ef þú vilt vora hroinskilin við sjálfa
þigjVorður þú vist að svara: ."Nei,þvert á moti." Einmitt i þessum
hlutum hefi jeg orðið var við afturfor hjá þjer,án þess jog hafi getað
gert mjer grein fyrir orsökinni. NÚ skil jeg betur* það er alveg eðli-
leg afleiðing af skáldsagnalestrinum. þu fyllir huga þinn msð spennand
frasögnum um atvik og persónur,sem þess konar bókmentir uru fullar af,
þu lifir þig svo langt inn i hinn imyndaöa heim.,sem þar er sýndur,að
þu missir að lokum áhugann fyrir vcrulcika lifsins. þjor finst skylduv
verk heimilisins leiðinleg,þú vorður gröm þegar litlu systkinin þin
tala við þig,af þvi að þú við það verður drifin ut úr þeim hugmyndau
heimi,sem þú unir þjer svo vel i."
Við siðustu orð föðursins leit Erna undrandi upp. Hvernig gat hann
vitað alt þetta? Svo sagði hún stilliloga:
"Ja,en pabbi,þú gafst.mjer sjálfur leyfi til að kaupa blaðið' i hverri
viku,og skaldsögurnar standa pó þar i*" /
"Ja,þu segir satt,en það var rangt gert af mjer."
"Nei,það meinti jeg ekki,pabbi," sagði Erna moð tárin i augunúm.
"það hofir einmitt glatt mig svo mikið."
"Ja,en það er engin holl gleði. pu hlustaöir ekki á jpegar við/töl-
uðum um Daniel,en þú þekkir frásögninafrá fyrri ,timum,og veist,hvörsu
voðalogan dauðdaga hann mundi hafa fengið,hefði ekki voldugur ongill
lokað munni ljónanna. það stendur um djöfulinn,að hahn gangi um kring
eins og grenjandi 1jón,leitandi að þeim,sem 'hann geti gleypt. Guð .getwr
oinnig lokað munni hans,en þvi aðeins þo,að vi'ð holdum okkur i fjarls^ð
við freistarann. Honum er sama a hvern hatt hann veiðir okkur;takist
honum aðeins að draga huga okkar og hjörtu frá hinum himnesku hlutum,
þá orum við auðunnin bráð fyrir hann,og þessu takmarki nær hann einmitt
svo agætlega með skáldsagnalostri. þess vegna hefði jeg ekki átt að fa
þjer froistarann i hendur,með þvi hefi jeg nefnilega opnað dyrnar fyrrr
honum.. Finst þjer nú elcki sjalfri,að það' sje best að við reynum að
koma þessu "Ijóni" út úr húsinu eins fljótt og við getum?" spurði fað-
irinn að lokum-.
Erna svaraði ekki en fór að brjóta blaðið saman i smábrotjþegar það
var orðið að litlum ferhyrning,gekk hún að ofninum og st-akk þvi inn i
hann. Um leið og hún lokaói ofnhurðinni,andvarpaði hún angurblitt. Nu
mundi hún aldroi fá að vita hvernig greifadotturin lcomst undan.
I sama bili heyrði hún rödd moður sinnar inhan vir svofnherberginu:
"Ó,það er stórt gat á sokknum hennar litlu systir,og hinir eru elcki
orðnir þurrir enn."
"Nu skal jeg gera við þá,mamma," sagði Erna,og þaut út ur stofunni
eins og elding.