Bræðrabandið - 15.07.1928, Side 6
p o r f i' n
s 1
r i
Iviarg.t hefir verið. sagt nú á þessum síðustu dogum viðvíkjandi sigursælu
lifijbæði i* ræðum,bænum og viðræðum manna m-illi hefir verið rætt um- 'þetta
efni ■ En hvers vegna eru það svo fáir sem virðast sigra svndins. og njota
þeirrar gleði og anægju sem slíkt ástand er sagt að hafi i f’or með sjer?
Svernig vikur ]pvi við að margir sem elska Guð og vilja gera hans vilja,
syna ]pað i orði og verkijað þá vantar kraft til ]pess að gera ]pað? Og hvers
vegna fallá sumir frá,sem hafa 'oðlast reynslu i þessu,og komast aftur i
sams. astandið sem þeir áður voru i? Svo a'ð lif þeirra talar a moti jatn—
ingu þeirra £>ó þeir gefist ekki alveg upp?
Hyernig vikur.þvi við að kristnar manneskjur játa syndir,svo sem óþol-
inmæði,eigingirni,dramb,gagnrýni,heiinselsku,en jata þó i öðru orðinu,að
þeir trúi þvi sem Ritningin segir? —hann mun frelsa lýð sinn frá syndum
’þeirra? Hvsrs vegna gleðjast sumir yfir að þeir sigri yfir stóru syndunum
en fara þo stöðugt ha'lloka fyrir þeim smáu? Er það ekki undarlegt þegarr
þess er gæbt og viðurkent að Kristur geti frelsað frá stórum.syndum að
hann getvr ekki frelsað frá þeim smáu,að þvi er virðist? Ungur maður
sagði fvrir skömmu:- ,.v-—r
Vifcu eftir viku heyrjL ^ri.ug^^m^í,*ját®Ælur jtjfuaxinmr- jata-oslgra' ""
sijsai.qé£'.skaamsýpi,. i..a4 -geret'það'1 srem'r jett er • Jeg get gert eins og þeir
(lcómist eins langt) án þess að játa trúna. Og þess vegna hefi jeg enga
löngun til þess að gerast 'kristinn-,og býst heldur ekki vió að jeg- verði
það nokkru sinni."
2r ekki leið’inlegt til þess að vita að kris.tnar manneskjur - í stað
þess að votta fyrir heiminum að Kristur geti í'relsaö frá synd. - skuli op-
inberlega vötta það að hanr. frelsi þær ekki? EEvaða von geta safnaðarmeð-
limirn.tr hrft um að draga syndara til Prelsarans meðan þeir sjálfir viður-
lcenna að hann frelsi þá ekki-? Skyldi nokkur neita þvi að þessar spurning-
ar hafi mikilsvérða. þýðingu og vert er að reyna aö svara þeim?
jþrent er það sera Qr na'uðsynlegt til að fullnægja lxfi kristins manns:
Hugrekki. kaður verðui hvorki hamingjusamur nge stoð annara án þessað
hafa hugrekki. Sh hugrakkur getur sá maður ekki verið,sem.
veit að he.nn hefir beöið ósigur og hefir ekki leitað sátta við Guð • Hu"--
rekki er stöðugt i hjarta þess merms,sem veit að hann sigrar svnd •
Kraftur • páll talar um flokk raanna,sem hafa á sjer yfirskin guðhræðsl—
unr.ar en afneina krafti hennar• I nafninu að vera kristinn
felst kraf tur ti'l þess að Xifa kristnu lifi. Að drýgja synd er sama og
viðurkenna veik'ieika og vöntun a krafti,en að sigra er að sýna kraftinn-
Gleði. Lif kristins manns á að vera ávaxtarikt. %. þvx þekkist það
að það sje.eins og það a að vera,- eða ekki. En eitt af því
sem nauðsynlegt er að hafa til þess að geta borið áv'o’xt er gleði er dragi
menn til Krists. Sn hvernig getur sá verið stöðuglega glaour,sem. biður
oft osigur fyrir syndinni?
þannig getur þetta þrent ekki verið til sta.ð.ar i fullum mæli,nema þa’r *
sem syndin er sigruð • Auð-s jáúnlega' eru það margiir" s'em skil.ja ekki kenningu
Ritni-ngárinnaY viðvikjandi þörf og möguleikum á sigri •