Bræðrabandið - 15.07.1928, Side 7
’ :í fimta kap.RÓmverjabrjefsins er tálað um rjettlæti fyrir trú á Krist
Qg'ffiU'við Guð. þau er að segja lausn frá sektinni - launum syndarinnar*
:i sjounda kap.er talað um mann sem truði á Krist,sem lausnara fra syndum,
,ár hann hafði- drýgt 1 fortíðinni., 1-fe.nn- elskar. hoð C-uðs en hatar hið vénöa,
samt er hann bundinn logmáli í eðli sinu,-sem -ne-yðir hann til ao brjota
'það logmáljsem hann elskar og gera. það serc hann hatar.
p&ð:er enginn efi um rjettlmtingu og lausn fra reiðinni og dom lögmals-
ins • ■■ ÍJm þettá hefir verið talað i "fyrstu kapítulum Eomyer jabr j.efsins . pað
er bersýnilegt að maður,sem hefir x-erið-rjettlættúr parf ekki aðra lausn
frá lögmáli synöarinnar og dauðans,sem er i limum hans• Ef hann þyrfti
meira með væri hann kraftlaus til að gera hið góöa,sem hann langar til
að-gera,og forðast aðgora hið illa,sen hann hatar,þvá hánn segir: "pvi
að vilja veitir mjer auðvelt,en að framkvsana hið góöa ekki."
Margir kannast við þessa reýnslu i lifi sínu,og eyu í stökustu vand-
-rssðum. þeir hjeldu að ur þvx syndir þeirra vssru fyrirgefnar og kærleiki
Guðs kominn i hjörtu þeirra,ao strioið viö synd hlyti aó vera þá uti.
En sannleikurinn er sa að það er þá'aðeins svo ao eog^a að byrja. peg&r
h.inn raunverulegi leyndardomur sigursins er oréinn skyr fyrir einstakl-
ingnum,mun hann vanalega segja: Evernig vikur þéssu við aö jeg hefi ekki
skilið■þetta fyr? Hversu margir skildu ekki eins og sá sem ritað hefir
..neðanskráð,hafa fálmað x myrkri og beðið aftur og aftur ósigur,er þeir
vöru að leita að þvi sem er svo auðvelt að fa og öllum stenöur til boða?
"í fyrsta sinni fjekk jeg sáixmxzcahvxld x sálu mxna af þvi aó jeg var
fullviss um að Xristur hefði komið inn i hjarta mitt. Hvers vegna var jeg
svo seinn til að qðlaðt þessa reynslu? Jeg hefi haft svo mikla þörf fyrir
það og hefi beðið svo oft um það. Jeg hefi hugsað mikið um þaó og .lesið
mikið um það,sem og talað um það við aðra og var viss um aö þetta Var fa-
aniegt. Jeg efast að aðrir hafi auðraýkt sig meira on jeg,og' virtist þeir
vera* ansqgðir með sina kristilegu reynslu,þo þeir gerðu ýmislégt sem sam-
viska mín hefði ekki látið óátalið. p&ð hefir yerið hrtaiilog barátta
fýrir mjer siðan jeg gaf Guði hjarta mitt barn."
Við þu.rfuii að sigra.vegna Kr'ists,því syndari,sem er frelsaður fra synd
er .vitni um það að frel*sisáformið sje framkvsaaanlegt og hoilbrigt.
Við þur.fum að eigra vegna annara manna,þvi við höfum litinn kraft til
þess að vinna aðra mentt fyrir Frelsarattn,ef við vitnum að hann hafi eklci
frelsað olckur.
Við þurfum að si^ra vegna sjálfra \’-crJ)þvi að laun syndarinnar er dauð-
inn,og ef við höldun áfram að lifa í syndinni,megum við buast riu aö
hreppa laun hennar.
En við þurfum ekki að örvemta. Kið innblásna orð segir: "Guúi sjeu
þakkir,sem gefur oss sigurinn.
Tokum til að lesa með bæn um þetta atriði,með heilaga djörfung. i
hjörtum vorum: þökkum Guði, við getum s i g r a ð .
Meade I.scGuire.