Bræðrabandið - 15.07.1928, Page 8

Bræðrabandið - 15.07.1928, Page 8
"...}peir tóku við orðinu með fúsu geöi og rannsölcuðu dagle.ga ritningarnar,hvort 'þessu væri þannig variðPost.17,11. Ibuarnir i Beröu ljetu eklci fyrirframteknar skoðanir hafa áhrif á sig .jþeir voru fusir til þess að rannsaka þær kenningar, sem pestularnir settu fram-Og þeir rannsökuðu hinar Heilögu ritningar,ekki af eintomri for- vitni,heldur til þess að sannfærast um hvað i raun og veru hefði verið skrifað um hónn. fyrirheitna Messías. þeir rannsokuðu daglega hið inn- blásna orð,og baru sáman ritningarstaði,en englar himinsins voru sendir til þeirra til þess aö upplýsa skilning þeirra og vekja athygli þeirra á sannleikanum. Hvar sem fagnaðarboðskapurinn er boðaður,munu allir þeir,sem í raun og veru vilja gera það sem rjett er,leiðast til bess að rannsaka ritn- ingarnar . Ef menn nú á .hlnum s^iðustu timum,er heyra hinn sxðasta við- vörunarboðskap,vildu fara að deani Beröinganna og rannsaka daglega Heil- aga ritningu,og bera hana saman við boðskapinn,sem þeir heyra i rssðu og •riti,mundu pað vera mikið fleiri en eru,sem i raun og veru varðveita boð Guðs. En þegar þeim greinum sannleika Ritningarinnar,sem brjota bag við tískuna og þeœ. hugmyndir manna,sem hafa upptok sin i hjegiljum og rangnefndri speki,er haldið fram,þá hirða margir ekki um að rannsaka málið* þeir geta að visu eldci lagt fram sannanir,sem koílvarpi kenningu Ritningarinnar, og á hinn boginn hirða þeir eklci um að rannsalca þær. Nokkrir álykta svo grunnhygnislega,a.ð enda þott þessar kenningar vssru rjettaí,svo stesði á sama hvort þeir gæfu þeim veruleígan gauin eða ekki^ og halda svo áfram ao hallast að hjegiljum og-ævintyrum,sem láta þeim betur i eyrum,en sem úvinurinn (Satan) notar til þess ao afvegaleiöa fólkið með. Með þessu og þviixku blindar folk sjalft sig — ef svo mætti að orði kveða - og slitur sambandi sinu við himininn. TT’ fl V-T j-t • ijr • v í •

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.