Castria - 01.12.1939, Page 2
lil lesenda.
Ritnefnd sú, sem annazt hefur útgáfu þessa blaðs, var kosin
fyrir viku. Hefur hún því haft stuttan tíma til athafna, og ber blað-
ið þess orækt vitni. Við biðjum því lesendur blaðsins velvirðingar
á þeim göllum, sem kunna að vera á því.
Nokkur ágreiningur var um heiti blaðsins, en eins og þið sjá-
ið, hefur það hlotið nafnið "Castría", sem er latneskt nafn á öðrum
bekk menntaskóla.
Svo þökkum við rektor og Johannesi JLskelssyni, sem hefur
tekizt á hendur ábyrgð blaðsins,
Að lokum vonum við, að blaðið verði -lesendum til gamans,
þrátt fyrir allt.
RITNEPHDlHt
F.jölnir,
Fjölnir, felag 1., 2. og 5,
bekkjar Menntaskolans í Reykýavík,
hefur starfað árum saman í þessum skols
|>ar hafa nemendur fengið æfingu í upp-
lestri og mælskulist, og margir mestu
mælskumenn þjoðarinnar hafa fengið
sína fyrstu æfingu í Fjölni. f Fjölni
hefur skipzt a deyfðar- og fjörtímahil
Því miður verður að telja starfsárið
í fyrra og það sem er af þessum vetri
til fyrra flokksins. 1 þessu deyfðar-
timahili hefur borið allt of mikið
virðingaleysi félagsmanna fyrir felag-
inu og ekki sizt þeim sjálfum. Þeir
lata eins og asnar a fundum og eru
algjörlega sneyddir ahuga, t.d. þurfti
að hætta við að hafa upplestra í fyrra
vegna þess, að felagar ýmist svikust
oft um að lesa, upp eða gatu það ekki
vegna ospekta felagsmanna. Ma.rgir
svíkjast einnig undan framsögu, en
þott undravert sé langtum færri. Nu
1 vetur hefur horið mjög mikið á áhuga-
leysi félagsmanna £ Fjölni. Fundir
hafa verið daufir og að mörgu leyti
leiðinlegir og serstaklega vegna þess
að ekki er nogu almenn þátttaka í um-
ræðunum. Þeir,sem a fundi sitja,
kjosa heldur að lata illa en taka
þátt x umræðunurn. Það er ef til vill
skiljaulegt, að það sé ekki gaman að
hlusta, á sömu mennina tala aftur og
aftur, en öllum verður að skiljast, að
hver einstakur á að tala á malfundum.
Þa fyrst getur félagið náð^tilgangi
sinum. Blaðið, sem hefur átt að vera
aðal—skemmtun þeirra, er fundi sækja
hefur nú í vetur verið mjög lelegt, eg
er það sama sagan og um upplesturinn.
Þeir, sem eru x ritnefnd, hugsa alls
ekki um skyldu s£na, að skrifa í blaðið,
og á meðan getur hlaðið aldrei orðið
gott. Þeir fáu, sem skrifa eitthvað,
skrifa all-oftast hæði lítið og lelegt
efni, Eru því aðeins mjög fáir, sem
skrifa eitthvað gott, Nu þegar ég minn-
ist á blaðið, vildi ég vekja athygli
felaga Fjölnis a þvi, að þeir, sem
skipaðir eru í ritnefnd, þurfa ekki
endilega að kreista úr sér eitthvað fynd
ið, heldur gætu þeir, er ekki vildu tala
skrifað um áhugamál sín í blaðið. Nu
hefur aftur verið tekið upp að hafa upp-
lestra á fundum. Enn er ekki hægt að
segja, hvernig það gefst, en vonandi
lesa allir upp, sem skipaðir eru til þes
Svo vona ég, að hver einstakur leggi
eitthvað af mörkum til Fjölnis og sýni,
að þeir séu sannir Fjölnismenn.
Geir Hallgrímsson.